fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Menning

María Reyndal fjallar um nauðganir: „Við erum langt frá því að gangast við því hversu almennir þessir glæpir eru og hverjir fremja þá“

María Reyndal fjallar um nauðganir: „Við erum langt frá því að gangast við því hversu almennir þessir glæpir eru og hverjir fremja þá“

19.05.2017

Hvað gerist þegar 19 ára menntaskólastrákur er ásakaður um að nauðga stúlku? Hvernig áhrif hefur nauðgun á stúlkuna og fjölskyldu hennar, og hvernig áhrif hefur ásökunin á strákinn og hans nánustu. Þessum spurningum, ásamt fleirum, veltir María Reyndal upp í nýju útvarpsleikriti, Mannasiðir, sem verður frumflutt á Rás 1 á laugardaginn kl. 14. Í leikritinu Lesa meira

#EkkiNauðgast á Twitter: „Ókunnugir karlmenn nauðga sjaldnar, svo það borgar sig að þekkja enga karlmenn“

#EkkiNauðgast á Twitter: „Ókunnugir karlmenn nauðga sjaldnar, svo það borgar sig að þekkja enga karlmenn“

16.05.2017

Límmiðaverkefni Þórunnar Antoníu fyrir Secret Solstice tónlistarhátíðina hefur verið harðlega gagnrýnt. Hugmyndin á bak við verkefnið er að límmiðarnir eru límdir ofan á glös og eiga að koma þá í veg fyrir að hægt sé að lauma nauðgunarlyfi ofan í þau. Við fjölluðum í gær um gagnrýni Knúz.is á límmiðana en síðan þá hafa margir Lesa meira

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

16.05.2017

Ef þú tengir við að finnast eins og þitt sanna sjálf hefur verið þaggað niður af samfélaginu þá er þetta stuttmyndin fyrir þig. Eða bara ef þú elskar fallegar og skemmtilegar stuttmyndir! Daniel Martinez Lara og Rafa Cano Mendez er fólkið á bak við þessa sjö mínútna löngu stuttmynd. Hún sýnir hvað gerist þegar við leyfum Lesa meira

Knúz.is gagnrýnir verkefni Þórunnar Antoníu: „Hvers konar samfélag er það þegar konur neyðast til að líma yfir glösin sín til að forðast byrlun og nauðgun?“

Knúz.is gagnrýnir verkefni Þórunnar Antoníu: „Hvers konar samfélag er það þegar konur neyðast til að líma yfir glösin sín til að forðast byrlun og nauðgun?“

15.05.2017

Knúz.is gagnrýnir verkefni Þórunnar Antoníu um að útbúa sérstaka límmiða sem límdir eru ofan á glös og koma í veg fyrir að hægt sé að lauma nauðgunarlyfi ofan í þau. „Hugmyndin kviknaði út frá sorg og vanmáttarkennd stúlku sem er mér afar kær og var byrlað lyf á skemmtistað og nauðgað,“ sagði Þórunn Antonía í Lesa meira

Sérfræðingar Bleikt veðja á Ítalíu – „Vona að Portúgalinn veiti honum harða samkeppni!“

Sérfræðingar Bleikt veðja á Ítalíu – „Vona að Portúgalinn veiti honum harða samkeppni!“

12.05.2017

Þær eru vinkonur með áhuga á Júróvisjón keppninni sem verður að teljast yfir meðallagi mikill. Eyrún og Hildur eru konurnar á bak við margar greinarnar sem við á Bleikt höfum birt og tengjast keppninni. Okkur fannst því viðeigandi að spyrja þær nokkurra spurninga og grennslast meðal annars fyrir um ástæður þessa yfirdrifna áhuga á Júróvisjón. Lesa meira

Sögustund um Júróvisjón – Kannast lesendur við hina rússnesku Intervision keppni?

Sögustund um Júróvisjón – Kannast lesendur við hina rússnesku Intervision keppni?

12.05.2017

Nú, þegar Júróvisjón-keppnin er haldin í Úkraínu og við höfum ekki farið varhluta af hinu kalda andrúmslofti sem ríkir milli heimamanna og gömlu herraþjóðarinnar Rússa (sjá hér), finnst okkur á Allt um Júróvisjón tilvalið að grafa aðeins í sögubókunum og rifja upp tímann þegar járntjaldið var enn uppi. Þá reyndu Sovétmenn að endurskapa Júróvisjón sín Lesa meira

Kálfaklór og kynþokki á fyrra undankvöldi Júróvisjón

Kálfaklór og kynþokki á fyrra undankvöldi Júróvisjón

11.05.2017

Það var heilmikið um að vera á Júróvisjon-sviðinu í Kænugarði á þriðjudagskvöldið þegar fyrri undanriðillinn fór fram. Við litum á það sem okkur fannst standa upp úr! Kvöldið hófst auðvitað á sprengju þegar sænska sjarmatröllið Robin Bengtson skrúfaði kynþokkann í botn strax á fyrstu sekúndunum lags síns, kveikti á litlu brosi og horfði beint inn Lesa meira

Kaffibarþjónn gerir latte listaverk sem eru eiginlega of falleg til að drekka

Kaffibarþjónn gerir latte listaverk sem eru eiginlega of falleg til að drekka

11.05.2017

Fyrir koffínfíkla alls staðar frá þá er fátt jafn fallegt og að horfa á kaffibarþjóninn gera fallegt listaverk í latte kaffidrykkinn sinn. Oftast er það laufblað, blóm eða hjarta. Þessi kaffibarþjónn frá Kóreu er að taka þetta listform á allt annað stig. Kangbin Lee deilir myndum af latte listaverkunum sem hann gerir og maður getur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af