Hljómsveitin Hedband gefur út sitt fyrsta lag – „Hugmynd sem var of góð til að vera bara hugmynd“
FókusHedband gaf í dag út sitt fyrsta lag, en sveitina skipa Karitas Harpa Davíðsdóttir og Inga Birna Friðjónsdóttir. „Við fengum Thorisson (Borgar Þórisson) til leiks með okkur í þessu lagi og meira á leiðinni. Hann á lagið, mix og master en við stúlkurnar eigum textann og laglínuna svo unnum við þetta þrjú saman,“ segir Karitas Lesa meira
Fjölskyldustund með Siggu Dögg
FókusÁ föstudaginn næstkomandi hefjast fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá ætlar hún Sigga Dögg, kynfræðingur, að halda erindi um þau áhrif sem nýtt barn hefur á foreldra og hvernig fræða má börn frá fæðingu um líkamann, samþykki og ást. Borgarbókasafnið Kringlunni býður nú í fyrsta sinn upp á fjölskyldustundir fyrir foreldra með ungabörn og Lesa meira
Rauð síld ræðir Lof mér að falla
FókusHeiðar Sumarliðason heldur úti Rauð síld: kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpi. Í nýjasta þættinum ræða hann og Tómas Valgeirsson, blaðamaður DV, nýjustu mynd Baldvins Z, Lof mér að falla. Myndin var frumsýnd föstudaginn 7. september og hefur fengið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Hvernig ætli þeim félögum hafi litist á myndina? Eða eins og Heiðar skrifar Lesa meira
Gamanmyndahátíð Flateyrar frumsýnir 11 íslenskar gamanmyndir
FókusGamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13.-16. september næstkomandi. Hátíðin í ár er sérstaklega glæsileg, þar sem hlátur og gleði er í fyrirrúmi, líkt og fyrri ár. Hátíðin fer að mestu fram í 80 ára gömlum bræðslutanki sem stendur á Sólbakka við Flateyri. Hátíðin hefst fimmtudaginn 13. september þegar leiksýningin Hellisbúinn verður sett Lesa meira
Ronja ræningjadóttir – Fyrsta lagið komið út og myndir af æfingu
FókusSöngleikurinn Ronja Ræningjadóttir eftir sögu Astrid Lindgren er einstök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævintýri, sorg og gleði. Frumsýning er þann 15. september næstkomandi í Þjóðleikhúsinu. Söngkonan Salka Sól Eyfeld leikur titilhlutverkið og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Edda Björgvinsdóttir, en Lesa meira
Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara
FókusFimmta bókin um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Wildmark er komin út. Sögurnar henta vel fyrir krakka sem þurfa að æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á aldrinum 6-10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Wildmark aftur og aftur – í hvaða röð sem er. Hvað er að gerast á listasafninu í Lesa meira
Rússneskir kvikmyndadagar haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís
FókusRússneskir kvikmyndadagar eru haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís dagana 13. – 16. september. Þessi sjötta útgáfa af Rússnesku kvikmyndadögunum er haldin af sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Production Centre NORFEST, Bíó Paradís og Northern Traveling Film Festival, með fjárstuðningi frá Menningarmálaráðuneyti Rússlands. Í ár er viðburðurinn tileinkaður 75 ára afmæli Lesa meira
Ég er fagnaðarsöngur – Svikaskáld hefja ljóðakaffi
FókusÍ kvöld kl. 20 hefst fyrsta ljóðakaffi Borgarbókasafnins í Menningarhúsinu í Gerðubergi. Svikaskáld lesa upp úr verkum sínum og spjalla um eigin skrif. Hvernig fara sex skáld að því að skrifa saman bók? Svikaskáld er sex kvenna ljóðakollektív, skipað þeim Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísi Helgadóttur. Lesa meira
Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands
FókusHönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands 2018. Til að hljóta Hönnunarverðlaun Íslands 2018 þurfa hönnuðir að vera félagar í einu af aðildarfélögum Hönnunarmiðstöðvar Íslands eða vera fagmenn á sínu sviði. Ný verk teljast til þeirra verka sem lokið hefur verið við á síðustu tveim til þrem árum fyrir afhendingu verðlaunanna.
Klara býður upp á hádegisleiðsögn um SKÚLPTUR
FókusÁ dag kl.12.15 verður boðið upp á hádegisleiðsögn með Klöru Þórhallsdóttur um sýninguna SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR sem nú stendur yfir í Gerðarsafni. Sköpunarkraftur og tilraunastarfsemi Gerðar Helgadóttur er leiðarstef í allri starfsemi Gerðarsafns og býður safnið samtímalistamönnum að ganga inn í sýningu Gerðar Helgadóttur undir hatti sýningarraðarinnar SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Með því er gerð tilraun til að draga Lesa meira