Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
FókusFyrrum kokkur í Buckingham-höll hefur greint frá því hvað að hans mati var og er helsta vandamálið við Andrés Bretaprins. Hann hafi verið kröfuharðari og um leið dónalegri við þjónustufólk en nokkur annar meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Helsta vandamálið hins vegar hafi verið það að hann hafi alltaf komist upp með þessa hegðun og enginn hafi Lesa meira
Bandarískir Costco viðskiptavinir öfundsjúkir út í þá íslensku út af þessu – „Þetta lítur út fyrir að vera ljúffengt“
FréttirMargir viðskiptavinir stórverslunarinnar Costco koma við í matsalnum til að gæða sér á pylsu eða pizzu sneið eftir stóran verslunarleiðangur. Þykir mörgum það ómissandi partur af ferðinni. En Þó að Costco verslanir séu langtum fleiri í Bandaríkjunum en á Íslandi er einn hlutur sem þeir vestra öfunda okkur af. Það er gelató ísinn í vöfflu Lesa meira
Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
MaturFáar ef nokkrar íslenskar grúbbur á Facebook eru jafn líflegar og virkar og grúbban Gamaldags matur. En þar er skeggrætt um mat sem var vinsæll á borðum Íslendinga á árum, áratugum og jafn vel öldum áður. Nýting Íslendinga á kroppi sauðkindarinnar er fáum takmörkunum háð. Kemur það hvað best í ljós á þorrablótum. En einn hluta af kindinni hafa fáir af Lesa meira
Krispy Kreme kleinuhringirnir sáust aftur á Íslandi – Nú í Costco
FréttirNetverjar víða um heim, meðal annars á Íslandi, hafa sagst hafa séð að Krispy Kreme kleinuhringir séu nú til sölu í stórversluninni Costco. Krispy Kreme kleinuhringir voru seldir hér um nokkurra ára skeið í sérstökum verslunum. Netverjar á Reddit greina frá því að hafa séð hina gljáðu kleinuhringi selda í stórum pakningum, fimmtán saman í Lesa meira
Þetta í fari Vilhjálms fer mest í taugarnar á Katrínu
FókusFjölmiðilinn Mirror rifjar upp í dag atvik sem varð árið 2018 þegar Katrín, nú prinsessa af Wales, opinberaði óvart hvaða ávani Vilhjálms prins eiginmanns hennar fór, þá að minnsta kosti, mest í taugarnar á henni. Þetta mun vera sá ávani prinsins að neyta matar á meðan hann situr á sófa eða sófum heimilis hjónanna. Þessi Lesa meira
Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum
FréttirVísindamenn í Bandaríkjunum hafa komist að því að bandormsegg sem fundust í heila sjúklings hafi komist þangað vegna þess að hann innbyrði vaneldað beikon. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Maðurinn, sem er 52 ára gamall, fann fyrir miklum hausverkjum og leitaði til læknis. Taldi hann að um mígreni væri að ræða en læknum fannst tilfellið vera óvenjulegt. Hausverkjunum Lesa meira
Fjallið Hafþór Júlíus lýsir matseðli dagsins – „Ég er fokking risastór gaur, ég svitna fokking mikið“
FókusKraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, títt nefndur Fjallið eftir að hann lét í þáttunum Game of Thrones, breytti um matarræði eftir að hann hætti í kraftasporti til að einbeita sér að hnefaleikum. Nú er hann að stækka sig á nýjan leik fyrir Arnold Classic og borðar 8 þúsund kaloríur á dag. Hafþór sýnir hvað hann borðar Lesa meira
„Villimannsleg framkoma“ Íslendinga á saltkjötshlaðborði – Sumir hlóðu kílói á diskana en aðrir fengu ekkert
FréttirSaltkjöts og baunahlaðborð Íslendinga á Alicante á Spáni endaði með ósköpum í gær. Sumir gestir tróðu svo í sig saltkjöti og laumuðu með sér heim þannig að ekki var til nóg fyrir alla. Þurfti að endurgreiða um fjórðungi gesta vegna þess að saltkjötið var búið. Íslendingarnir Amanda og Gummi leigðu veitingastaðinn La Fiorentina á Alicante, Lesa meira
Síðasti McDonalds borgarinn lítur vel út eftir fimmtán ár – „Hann hefur ekkert breyst“
FréttirSíðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var á Íslandi er enn þá í góðu ásigkomulagi. Eða allavega lítur hann furðu vel út miðað við fimmtán ára aldur. Franskarnar líka. „Hann er vel frískur,“ segir Hulda Ruth Ársælsdóttir hjá hótelinu Snotra House í Þykkvabæ í Rangárþingi ytra. En þar er borgarinn geymdur og hafður til sýnis. „Hann hefur ekkert breyst. Hann Lesa meira
Allir plasttappar verði að vera áfastir flöskunni
FréttirFram er komið frumvarp þess efnis að tappar á plastílátum, svo sem gosflöskum, verði að vera áfastir flöskunni. Um er að ræða frumvarp sem byggir á Evrópureglugerð. „Ákvæðið mælir fyrir um gerð og samsetningu tiltekinna einnota plastvara að því leyti að einungis megi setja einnota drykkjarílát og –umbúðir úr plasti með tappa eða lok úr Lesa meira
