fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

MAST

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hvenær má drepa dýr og hvenær ekki?

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hvenær má drepa dýr og hvenær ekki?

EyjanFastir pennar
04.01.2024

Það sló mig mjög illa um daginn að lesa fréttir af því að matvælaráðuneytið hafi úrskurðað að MAST hefði ekki mátt slátra búfé Guðmundu Tyrfingsdóttur bónda í Lækjartúni í Ásahreppi. Ástæða þess að þetta kom illa við mig er að undanfarið hefur nokkuð farið fyrir fréttum að vanhöldum og vanrækslu á skepnum og MAST borið Lesa meira

Starfsfólk MAST reyni að taka tillit – Mjólkursöluleyfi ekkjunnar Helgu afgreitt fljótt

Starfsfólk MAST reyni að taka tillit – Mjólkursöluleyfi ekkjunnar Helgu afgreitt fljótt

Fréttir
16.10.2023

Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar frétta af ekkjunni og bóndanum Helgu Björgu Helgadóttur, sem var gerð úttekt hjá eftir andlát mannsins hennar. Helga sagði hræðilegt að hafa þurft að ganga í gegnum þessa úttekt á þessum tíma og hún hafi hugsað um að hætta búskap. „Vegna umfjöllunar um erfiðleika ekkju við að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Eyjan
29.09.2023

Þann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar hvalveiðimenn vaða uppi með rangfærslur og bull á RÚV

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar hvalveiðimenn vaða uppi með rangfærslur og bull á RÚV

Eyjan
20.09.2023

Í Kastljósi í gær (19/9) ræddi Bergsteinn Sigurðsson, fréttamaður, við Kristján Loftsson um hvalveiðar, sér í lagi um það, að MAST hefði stöðvað veiðar Hvals 8 tímabundið. Mér hefur oft fundizt Bergsteinn ágætur í Kastljósi, en í þetta skipti átti það ekki við. Hann virtist illa undirbúinn og þekkingarsnauður á efnið í slíkum mæli, að hann varð Lesa meira

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Fréttir
23.11.2021

Dýralæknar urðu vitni að slæmri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við. Þeir tilkynntu ekki um slæma meðferð á dýrunum né reyndu að stöðva hana. Þetta kemur fram í 120 blaðsíðna skýrslu sem alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin Animal Welfare Foundation (AWF) hafa birt um velferð dýra hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag en blaðið hefur skýrsluna undir höndum. Lesa meira

Meirihluti Evrópubúa meðvitaður um matvælaöryggi samkvæmt EFSA

Meirihluti Evrópubúa meðvitaður um matvælaöryggi samkvæmt EFSA

Eyjan
11.06.2019

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur gert könnun á viðhorfi Evrópubúa til matvælaöryggis. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti Evrópubúa er meðvitaður um matvælaöryggi og tveir þriðju neytenda hafa breytt sínum neysluvenjum vegna upplýsinga sem þeir hafa fengið um matvælaöryggi. Tveir af fimm lýsa persónulegum áhuga á matvælaöryggi og einn af fimm segir það vera þeirra helsta forsenda við Lesa meira

Martröð hjóna á Akureyri: Heimilislaus og múlbundin eftir uppsögn

Martröð hjóna á Akureyri: Heimilislaus og múlbundin eftir uppsögn

Fréttir
19.10.2018

Bresk hjón, sem komu til Akureyrar vorið 2017 til að vinna hjá ferðaþjónustufyrirtæki segja farir sínar ekki sléttar. Hafi þau unnið myrkranna á milli, þurft að sofa á dýnu á gólfi á nuddstofu fyrirtækisins og ekki fengið rétt greitt fyrr en verkalýðsfélagið var komið í málið. Eftir að þau kvörtuðu til eigandans var þeim sagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af