fbpx
Þriðjudagur 27.september 2022

MAST

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Fréttir
23.11.2021

Dýralæknar urðu vitni að slæmri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við. Þeir tilkynntu ekki um slæma meðferð á dýrunum né reyndu að stöðva hana. Þetta kemur fram í 120 blaðsíðna skýrslu sem alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin Animal Welfare Foundation (AWF) hafa birt um velferð dýra hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag en blaðið hefur skýrsluna undir höndum. Lesa meira

Meirihluti Evrópubúa meðvitaður um matvælaöryggi samkvæmt EFSA

Meirihluti Evrópubúa meðvitaður um matvælaöryggi samkvæmt EFSA

Eyjan
11.06.2019

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur gert könnun á viðhorfi Evrópubúa til matvælaöryggis. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti Evrópubúa er meðvitaður um matvælaöryggi og tveir þriðju neytenda hafa breytt sínum neysluvenjum vegna upplýsinga sem þeir hafa fengið um matvælaöryggi. Tveir af fimm lýsa persónulegum áhuga á matvælaöryggi og einn af fimm segir það vera þeirra helsta forsenda við Lesa meira

Martröð hjóna á Akureyri: Heimilislaus og múlbundin eftir uppsögn

Martröð hjóna á Akureyri: Heimilislaus og múlbundin eftir uppsögn

Fréttir
19.10.2018

Bresk hjón, sem komu til Akureyrar vorið 2017 til að vinna hjá ferðaþjónustufyrirtæki segja farir sínar ekki sléttar. Hafi þau unnið myrkranna á milli, þurft að sofa á dýnu á gólfi á nuddstofu fyrirtækisins og ekki fengið rétt greitt fyrr en verkalýðsfélagið var komið í málið. Eftir að þau kvörtuðu til eigandans var þeim sagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af