Samfylkingin og Viðreisn með nánast jafnmikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir í nýrri könnun Maskínu
EyjanStöð 2 og Vísir hafa birt nýja skoðanakönnun Maskínu sem tekin var frá 6. júlí þar til í gær. Hún sýnir sömu þróun og verið hefur allt þetta ár. Ríkisstjórnin er kolfallin, Samfylkingin er áfram afgerandi stærsti flokkur landsins og allir stjórnarflokkarnir hafa tapað miklu fylgi, samtals 13 þingmönnum. Samfylkingin fengi 25,3 prósent fylgi og Lesa meira
Fleiri vilja léttvín og bjór í matvörubúðir – Píratar ákafastir en kjósendur Miðflokksins mest á móti
EyjanTöluverður munur er á stuðningi við sölu á áfengi í matvöruverslunum eftir því hvaða þingflokk fólk myndi kjósa ef gengið væri til kosninga í dag. Þeir sem myndu kjósa Pírata eru hlynntastir sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum eða um 64% samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn eru andvígastir en aðeins Lesa meira
Kannabiskönnun leiðir í ljós sláandi tölfræði í neyslu ungmenna á hörðum efnum
EyjanNý könnun Maskínu fyrir Foreldrahús um þekkingu og viðhorf almennings til vímuefnaneyslu ungmenna leiðir í ljós að yfir helmingur fólks á aldrinum 18-29 ára hefur prófað kannabisefni. Tölurnar eru ekki síst sláandi þegar kemur að hörðum eiturlyfjum, en hátt í 20% fólks á aldrinum 18-29 ára hefur prófað amfetamín og yfir 23% kókaín. Aðeins 8.3% Lesa meira
Könnun Maskínu: Aldrei fleiri hlynntir Borgarlínu
EyjanFrá því mælingar Maskínu hófust um viðhorf almennings til Borgarlínu í byrjun árs 2018, hafa aldrei fleiri verið hlynntir henni líkt og nú, eða 54%. Alls 22% segjast andvíg slíkum áætlunum og viðhorf 24% mælast í meðallagi, samkvæmt tilkynningu. Ungir, háskólamenntaðir, kvenkyns höfuðborgarbúar hlynntastir Konur eru hlynntari Borgarlínunni (57,6%) en karlar (51,2%). Töluvert fleiri karlar Lesa meira