Marinó segir orð Bjarna brandara dagsins – „Var þetta planið í kosningunum?“
EyjanMarinó G. Njálsson, ráðgjafi og sérfræðingur í áhættustjórnun, öryggismálum og persónuvernd, gefur lítið fyrir orð Bjarna Benediktssonar í dag og segir þau brandara dagsins. „Planið okkar hefur gengið upp og ég er sannfærður um að við getum lokið verkefninu ef við höldum áfram á sömu braut og gerum enn betur. Fyrst ríður á að Alþingi Lesa meira
Segir fjármálaráðherra ofmeta fjárhæðina sem það kostar að greiða alla Grindvíkinga út – „Ég held að þetta sé fjárhæð sem ríkissjóður fer léttilega með“
Fréttir„Á fyrstu vikum og mánuðum eftir hrun tók ríkissjóður á sig líklega um 600 milljarðar króna vegna annars vegar „ástarbréfa“ hjá Seðlabankanum og hins vegar stofnfjár til nýrra banka. Af um 370 milljörðum króna í „ástarbréfunum“ voru um 270 milljarðar króna afskrifaðar með einu pennastriki og restin var afskrifuð 1-2 árum síðar. Ríkissjóður þurfti ekki Lesa meira
Segir betra að afturkalla óþarfa aðgerðir í málefnum Grindvíkinga en að bíða og sjá – „Út í hött, að fólk eigi að vera komið upp á góðvild annarra“
Fréttir„Nú stefnir í að ekki verður hægt að búa í hluta Grindavíkur í minnst marga mánuði eða jafnvel aldrei aftur. Húsin á þessu svæði eru ekki ónýt, en hættan á því að búa í þeim getur verið mikil. Þó sig myndi hætta í dag, þá gæti það haldið áfram eftir 1 ár, 5 ár eða Lesa meira
Tap „gulldrengjanna“ í GAMMA vekur athygli – „Var þetta svikamylla?“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, deilir færslu Marinós G. Njálssonar samfélagsrýnis um fjárfestingafélagið GAMMA, vegna frétta af sjóðum félagsins, hvers eigið fé nánast þurrkaðist út á einu ári. Segist Ragnar taka undir orð Marinós, sem ýjar að því að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað við stýringu sjóðanna: „Vöxtur GAMMA (sem hefur verið nánast ævintýralegur) Lesa meira
Frosti kveður niður kenningar um næstu skref: „Það er fáránlegt“
EyjanEftir að Alþingi samþykkti þriðja orkupakkann í gær er ljóst að möguleikum Orkunnar okkar og þeirra sem barist hafa gegn innleiðingu orkupakkans, fækkar hratt. Orkan okkar hefur skorað á Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, að staðfesta ekki upptöku þriðja orkupakkans inn í EES-samninginn og vilja fá skorið úr um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftarlisti þess efnis Lesa meira