fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Margrét Tryggvadóttir

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Eyjan
18.10.2019

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og varaþingmaður Samfylkingarinnar, segist vera ein þeirra kvenna sem tóku þátt í könnun dr. Hauks Arnþórssonar, sem Fréttablaðið greindi frá í morgun. Þar kom fram að um 80% þingkvenna, eða 20 af 25, hafi orðið fyrir einhverskonar kynbundnu ofbeldi, hvort sem það var líkamlegt, kynferðislegt, sálfræðilegt eða efnahagslegt ofbeldi. Sjá Lesa meira

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fréttir
07.10.2018

Hrunið og búsáhaldabyltingin eru einhverjir mestu örlagatímar á Íslandi undanfarna áratugi. Þjóðfélagið lék á reiðiskjálfi og litlu mátti muna að illa færi á köflum. Upp úr þessum jarðvegi spruttu upp persónur sem urðu áberandi í þjóðfélaginu af ýmsum ástæðum. DV tók saman nokkrar af þeim helstu og hvað varð um þær. Telur lögregluna hafa gengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af