fbpx
Sunnudagur 08.september 2024

mannfall

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Eyjan
09.11.2023

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi og er hún á dagskrá þingfundar í dag. Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn, Samfylkingunni, Vinstri-grænum og Flokki fólksins eru meðflutningsmenn að tillögunni. Tillagan snýst um heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni. Þetta er í fimmta sinn Lesa meira

Segir að Rússar hafi orðið fyrir gríðarlegu manntjóni síðustu daga

Segir að Rússar hafi orðið fyrir gríðarlegu manntjóni síðustu daga

Fréttir
13.02.2023

„Á síðustu tveimur vikum hafa Rússar líklega orðið fyrir mesta mannfalli sínu síðan í fyrstu viku innrásarinnar í Úkraínu.“ Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu. Samkvæmt tölum, sem ráðuneytið telur trúverðugar, þá féllu að meðaltali 824 rússneskir hermenn á dag. Þetta eru fjórum sinnum fleiri en að meðaltali í Lesa meira

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur

Fréttir
28.11.2022

Rússnesk yfirvöld reikna með að 100.000 af þeim 300.000 hermönnum, sem voru kvaddir til herþjónustu nú í haust, falli á vígvellinum í Úkraínu fyrir næsta sumar. Margir þeirra eru sendir á vígvöllinn án þess að hafa fengið neina þjálfun eða litla þjálfun. Af þeim sökum reikna yfirvöld með miklu mannfalli meðal þeirra. Þetta segir óháði Lesa meira

Bandarískur hershöfðingi telur að 100.000 Rússar hafi fallið eða særst í Úkraínu

Bandarískur hershöfðingi telur að 100.000 Rússar hafi fallið eða særst í Úkraínu

Fréttir
10.11.2022

Að mati Mark A. Milley, æðsta yfirmanns bandaríska hersins, þá hafa rúmlega 100.000 rússneskir hermenn fallið eða særst í stríðinu í Úkraínu. Hann telur líklegt að Úkraínumenn hafi orðið fyrir svipuðu mannfalli. Þetta er mat hans á mannfalli í stríðinu og hafa tölurnar ekki verið staðfestar af óháðum aðilum. Þetta eru hæstu og nákvæmustu tölurnar sem Lesa meira

Mikil reiði í Rússlandi vegna frétta af miklu mannfalli

Mikil reiði í Rússlandi vegna frétta af miklu mannfalli

Fréttir
10.11.2022

Einni rússneskri herdeild var næstum gjöreytt aðeins viku eftir að hún kom á vígstöðvarnar í Luhansk í austurhluta Úkraínu. Liðsmenn hennar voru nýliðar í hernum. Einn af þeim sem lifðu af skýrði frá þessu í viðtali við rússneska netmiðilinn Verstka. Fram kemur að 570 hermenn hafi verið í herdeildinni en eftir fjögurra daga linnulaus skothríð Úkraínumanna voru aðeins nokkrir eftir.  Verstka segir Lesa meira

Segir að Rússar hafi misst 90.000 hermenn

Segir að Rússar hafi misst 90.000 hermenn

Fréttir
13.10.2022

Rússar hafa misst 90.000 hermenn í stríðinu í Úkraínu. Talan nær yfir fallna hermenn, horfna og þá sem geta ekki lengur barist vegna líkamstjóns. Það er óháði rússneski miðillinn Medusa sem skýrir frá þessu og vitnar meðal annars í heimildarmann innan rússnesku leyniþjónustunnar FSB. Samkvæmt síðustu opinberu tölum frá rússneskum yfirvöldum, sem voru birtar í lok september, þá hafa 5.937 Lesa meira

Telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í Úkraínu

Telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í Úkraínu

Fréttir
05.09.2022

Greinendur hjá samtökunum Oryx telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í stríðinu í Úkraínu. Það eru fimm sinnum fleiri skriðdrekar en þeir misstu í stríðinu í Tjetsjeníu. Oryx eru óháð samtök sem greina tölur um tap stríðsaðila í alþjóðlegum deilum og átökum. Samtökin hafa kortlagt tap Rússar frá upphafi innrásar þeirra í Úkraínu. Í stríðinu í Tjetsjeníu misstu Rússar um Lesa meira

Zelenskyy segir að 40.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 40.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Fréttir
27.07.2022

Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi, eins og hann gerir á hverju kvöldi, og ræddi um mikið mannfall rússneska hersins í stríðinu í Úkraínu. „Í fjóra mánuði hafa rússnesk yfirvöld ekki veitt rússnesku þjóðinni neinar upplýsingar, ekki einu sinni ritskoðaðar, um mannfallið. Það hefur verið algjör þögn. Ekkert hefur verið birt eða sagt í Lesa meira

CIA segir að 15.000 Rússar hafi fallið í Úkraínu

CIA segir að 15.000 Rússar hafi fallið í Úkraínu

Fréttir
21.07.2022

Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa 15.000 rússneskir hermenn fallið og 45.000 hafa særst. Þetta sagði William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, í nótt. Hann sagði einnig að Úkraínumenn hafi orðið fyrir miklu manntjóni. Orð Burns féllu á ráðstefnu um öryggismál í Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Nú eru tæplega fimm mánuðir síðan Rússar réðust á Úkraínu. Á þeim tíma Lesa meira

Segir að 50.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst í Úkraínu

Segir að 50.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst í Úkraínu

Fréttir
19.07.2022

Rússar hafa misst rúmlega 30% af bardagagetu landhers síns í stríðinu í Úkraínu. Þetta sagði Sir Tony Radakin, yfirmaður breska hersins, í Sunday Morning show á BBC One á sunnudaginn. The Guardian segir að vegna þessa telji úkraínski herinn „algjörlega“ öruggt að hann muni sigra í stríðinu. Radakin sagði alveg ljóst að Úkraínumenn hafi í hyggju að endurheimta allt land sitt og þeir sjái að Rússar eru í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af