fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Manchester United

Hinn umdeildi Duncan hafnaði United

Hinn umdeildi Duncan hafnaði United

433Sport
Fyrir 1 viku

Liverpool hefur selt hinn efnilega Bobby Duncan til Ítalíu en þetta var staðfest í vikunni. Duncan er 18 ára gamall en hann sá það ekki fyrir sér að hann myndi fá að spila hjá Liverpool á tímabilinu. Það var Fiorentina sem hafði betur í baráttunni um Duncan og kostar hann félagið 1,9 milljónir punda. Liverpool Lesa meira

Matic segir Solskjær bera ábyrgð ef United berst ekki um sigur í deildinni

Matic segir Solskjær bera ábyrgð ef United berst ekki um sigur í deildinni

433
Fyrir 1 viku

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ber ábyrgð á því ef liðið berst ekki um sigur í deildinni. Þetta segir Nemanja Matic, leikmaður félagsins. Matic hefur aðeins komið við sögu í einum leik í upphafi tímabils, Solskjær treystir á aðra. United er með fimm stig eftir fjóra leiki, það er stutt í rkísu. ,,Stjórinn velur Lesa meira

Mourinho bað United um að kaupa ekki Van Dijk: Vildi fá Bailly og Lindelöf

Mourinho bað United um að kaupa ekki Van Dijk: Vildi fá Bailly og Lindelöf

433Sport
Fyrir 1 viku

Jose Mourinho, stjóri Manchester United bað félagið um að vera ekki að bjóða í Virgil van Dijk. Þá varnarmann Southampton. Indepdent segir frá. Van Dijk gekk í raðir Liverpool í janúar árið 2018, fyrir 75 milljónir punda. United hefði getað átt möguleika á að fá hann en Mourinho vildi það ekki, hann taldi það nóg Lesa meira

Hrun David De Gea í marki Manchester United – Tölfræði

Hrun David De Gea í marki Manchester United – Tölfræði

433Sport
Fyrir 1 viku

Stuðningsmenn Manchester United hafa tekið eftir því að David De Gea markvörður liðsins er ekki sá sami og hann var. Þannig virðist Heimsmeistaramótið í Rússlandi og samningsstaða De Gea hafa truflað hann talsvert. Samningur De Gea við United rennur út næsta sumar, ekkert samkomulag um framlengingu virðist vera í höfn. De Gea var magnaðu tímabilið Lesa meira

Getur gert Eið Smára bilaðan að horfa á hann: „Þetta ger­ir mig pirraðan“

Getur gert Eið Smára bilaðan að horfa á hann: „Þetta ger­ir mig pirraðan“

433Sport
Fyrir 1 viku

Eiður Smári Guðjohnsen, einn fremsti knattspyrnumaður í sögu Íslands er helsti sérfræðingur Símanns þegar kemur að enska boltanum. Eiður Smári var sérfræðingur á Vellinum, sem er uppgjörsþáttur Símans um ensku úrvalsdeildina. Þar ræddi hann um Paul Pogba, leikmann Manchester United. Sá átti slakan leik í jafntefli gegn Southampton um helgina. „Paul Pogba minnti mig á Lesa meira

Myndir: Smalling mættur til Ítalíu

Myndir: Smalling mættur til Ítalíu

433
Fyrir 2 vikum

Chris Smalling, varnarmaður Manchester United er mættur til Ítalíu að klára félagaskipti til Roma. Sagt er að Smalling og United séu að klára smáatriði til að klára skiptin, Smalling verður lánaður til Roma. Eftir komu Harry Maguire var ljóst að Ole Gunnar Solskjær myndi reyna að losa miðverði, hann er með sjö slíka hjá félaginu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af