fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Manchester United

Martial búinn að krota undir: Fyrstur af fimm sem vildu það eftir að Mourinho var rekinn

Martial búinn að krota undir: Fyrstur af fimm sem vildu það eftir að Mourinho var rekinn

433
30.01.2019

Anthony Martial hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Manchester United sem gildir til ársns 2024. Enskir fjölmiðlar fullyrða þetta og mun United staðfesta tíðindin í dag eða á morgun. Martial var einn af mörgum sem vildi hreinlega ekki framlengja á meðan Jose Mourinho var stjóri liðsins. Mourinho var rekinn fyrir rúmum mánuði og Lesa meira

Þetta eru launin sem Fellaini fær í Kína: Svakaleg upphæð

Þetta eru launin sem Fellaini fær í Kína: Svakaleg upphæð

433
30.01.2019

Manchester United er að selja Marouane Fellaini til Kína en samkvæmt fréttum hefur United samþykkt tilboð Shandong Luneng. Sagt er að Fellaini hafi komið á æfingasvæði United í gær til að reyna að fá félagaskptin í gegn. Fellaini er ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær en hann fékk nýjan samning hjá félaginu síðasta sumar. Fellaini Lesa meira

Dýfði leikmaður Manchester United sér í gær? – Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir

Dýfði leikmaður Manchester United sér í gær? – Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir

433Sport
30.01.2019

Manchester United hafði unnið átta leiki í röð áður en liðið mætti Burnley á Old Trafford í gær. Burnley gerði sér lítið fyrir og komst í 2-0 og var útlit fyrir að United myndi tapa sínum fyrsta leik undir Ole Gunnar Solskjær. United sýndi þó rosalegan karakter undir lokin og jafnaði metin í 2-2 með Lesa meira

Sex leikmenn United hvergi sjáanlegir fyrir leikinn í kvöld: Tvö stór nöfn

Sex leikmenn United hvergi sjáanlegir fyrir leikinn í kvöld: Tvö stór nöfn

433
29.01.2019

Anthony Martial sem hefur verið öflugur undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sást hvergi þegar Manchester United mætti til leiks fyrir leikinn gegn Burnley í kvöld. United hittist á hóteli í borginni fyrir leikinn en þar var Martial ekki með. Martial hefur verið fastamaður í byrjunarliði Solskjær, eftir að hann tók við. Einnig voru Eric Bailly, Lesa meira

Ljósmyndarar gómuðu stjörnu United og lögreglan getur sektað hann hressilega

Ljósmyndarar gómuðu stjörnu United og lögreglan getur sektað hann hressilega

433Sport
29.01.2019

Jesse Lingard, stjarna Manchester United gæti fengið hressilega sekt frá lögreglunni eftir að ljósmyndarar gómuðu hann. Lingard var að keyra á Old Trafford, heimavöll félagsins í dag. Þar mætir liðið Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lingard keyrði um á Bentley bíl sínum sem kostar fleiri milljónir. Þegar ljósmyndarar gómuðu Lingard undir stýri var hann Lesa meira

Fjöldi liða vill Juan Mata frá United – Fer fyrirliði United líka?

Fjöldi liða vill Juan Mata frá United – Fer fyrirliði United líka?

433
29.01.2019

Fjöldi liða á Englandi og víða um Evrópu vill fá Juan Mata frá Manchester United í sumar, hann verður þá samningslaus. Umboðsmaður Mata hefur átt í viðræðum við United um framlengingu en ekkert hefur gerst. Mata er þrítugur og vill helst vera áfram hjá United samkvæmt BBC en ekki er öruggt að félagið muni framlengja Lesa meira

Solskjær fer yfir samskipti sín og Ferguson: Hann er að eldast og ég get ekki truflað hann

Solskjær fer yfir samskipti sín og Ferguson: Hann er að eldast og ég get ekki truflað hann

433
29.01.2019

Ole Gunnar Solskjær hefur byrjað frábærlega í starfi hjá Manchester United og unnið alla átta leikina sína. Solskjær fékk starfið aðeins tímabundið. Núna er byrjað að ræða það að Solskjær fái starfið til framtíðar en annars snýr hann aftur til Molde í sumar. ,,Ég sendi Ferguson skilaboð eftir símtalið og hann sagði mér að taka Lesa meira

De Gea ekki sáttur með stöðuna hjá United þrátt fyrir sigurgönguna

De Gea ekki sáttur með stöðuna hjá United þrátt fyrir sigurgönguna

433
28.01.2019

David De Gea markvörður Manchester United er ekki sáttur með stöðu liðsins þrátt fyrir átta sigurleiki í röð. De Gea segir United ekki vera komið í Meistaradeildarsæti og að liðið sé langt frá toppliðum deildarinnar. Ole Gunnar Solskjær hefur breytt gengi liðsins og unnið alla átta leikina sína í starfi. ,,Það er rétt að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af