fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Smalling æði á Ítalíu: Roma reynir að kaupa hann frá Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu ætlar Róma nú að setja fullan kraft í það kaupa Chris Smalling, frá Manchester United.

Smalling er á láni hjá Roma og hefur slegið í gegn á fyrstu mánuðum, félagið hefur gert tilboð í Smalling sem var hafnað.

Nú er sagt að Roma ætli að hækka tilboðið sitt en Tiziano Pasquali, sem kom Smalling á láni til Roma er mættur á skrifstofu félagsins. Þar er reynt að teikna upp plan til að kaupa Smalling.

Sagt er að Roma ætli að reyna að bjóða 13 milljónir punda en ekki er víst að United taki því.

Smalling er með samning til 2022 við United og hefur vakið athygli enda hafði Ole Gunnar Solskjær, ekki áhuga á að nota hann hjá Manchester United.

Smalling hefur spilað 323 leiki fyrir United en hann kom frá Fulham árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær