Málþóf Miðflokksins sem náði undir morgun fer í metabækurnar – „Þó voru þeir rétt að byrja“
Eyjan16.05.2019
Önnur umræða um innleiðingu þriðja orkupakkans stóð til klukkan 6.18 í morgun á Alþingi, en þingmenn Miðflokksins héldu uppi málþófi í alla nótt um málið, en þeir, ásamt Flokki fólksins, eru alfarið á móti innleiðingunni. Nokkrir þingmenn Miðflokksins voru enn á mælendaskrá þegar umræðum var frestað í morgun, en fimm þeirra sátu fyrir á mynd Lesa meira
Skrifstofustjóri Alþingis vill banna málþóf: „Á ekkert skylt við málfrelsi, ekki frekar en nauðgun við kynfrelsi“
Eyjan26.04.2019
Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sagði í ræðu sinni á Hátíð Jóns Sigurðssonar, sem haldin var í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í gær, að það væri reginmisskilningur að málþóf væri helsta vopn stjórnarandstöðunnar og sagði réttast að leggja það af: „Einn draugur fer þó um þinghúsið og ygglir sig í þingsalnum og er mikil nauðsyn að kveðinn Lesa meira
