Miðvikudagur 24.febrúar 2021

Malaysian Airlines

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Pressan
11.04.2019

Í mars 2014 hvarf flug MH370 frá Malaysian Airlines sporlaust á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 manns. Hvarfið er eitt það dularfyllsta í flugsögunni og fimm árum eftir hvarfið er lítið meira vitað um örlög vélarinnar en við upphaf rannsóknar málsins. Margar kenningar hafa verið settar Lesa meira

„Að svona stór flugvél geti horfið sporlaust í dag er óskiljanlegt“

„Að svona stór flugvél geti horfið sporlaust í dag er óskiljanlegt“

Pressan
11.03.2019

Nú eru um fimm ár liðin frá því að flug MH370 frá Malaysia Airlines hvarf yfir Indlandshafi þegar vélin var á leið frá Kuala Lumpur Malasíu til Peking í Kína. Um borð í vélinni, sem var af gerðinni Boeing 777, voru 239 manns. Ekki er enn vitað hver örlög vélarinnar voru. Þrátt fyrir margra ára Lesa meira

Ein stærsta ráðgáta flugsögunnar – Ný kenning kollvarpar fyrri hugmyndum um flugleið flugs MH370

Ein stærsta ráðgáta flugsögunnar – Ný kenning kollvarpar fyrri hugmyndum um flugleið flugs MH370

Pressan
10.12.2018

Nú eru tæplega fimm ár síðan flug MH370, frá Malaysia Airlines, hvarf á dularfullan hátt þegar vélin var á leið frá Malasíu til Kína. Mikil leit hefur verið gerð að vélinni en hún hefur nánast engan árangur borið, smávægilegt brak hefur rekið á land víðsfjarri þeim stöðum þar sem talið er að vélin hafi farist. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af