Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban
FókusFyrir 2 dögum
Tónlistarkonan Maggie Baugh kyndir undir orðróm um meint ástarsamband hennar og kántrísöngvarans Keith Urban. Það eru tæplega tvær vikur síðan greint var frá skilnaði stjörnuhjónanna Nicole Kidman og Keith Urban. Greint var frá því að það hafi verið Urban sem vildi skilnaðinn og Kidman vildi reyna að bjarga hjónabandinu. Hann flutti út af heimilinu í Lesa meira