fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

lögreglurannsókn

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Leynilegt app lögreglunnar varð mörg hundruð glæpamönnum að falli

Pressan
08.06.2021

Í samvinnu við bandarísku alríkislögregluna tókst áströlsku lögreglunni að komast inn í samskipti fjölda glæpagengja. Til þess var notast við dulkóðað app sem lögreglan bjó til. Á síðustu dögum hafa mörg hundruð glæpamenn um allan heim verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins en það er sagt eitt stærsta mál tengt skipulögðum glæpasamtökum sem lögreglan Lesa meira

Hvarf Madeleine McCann – Fann lögreglan eitthvað í brunni?

Hvarf Madeleine McCann – Fann lögreglan eitthvað í brunni?

Pressan
01.03.2021

Í júní á síðasta ári var skýrt frá því að þýska lögreglan telur sig vita hver nam Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisíbúð foreldra hennar í Praia da Luz í byrjun maí 2007. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og segir að sá sem var að verki sé þýski barnaníðingurinn Christian B. Hann afplánar nú Lesa meira

Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Pressan
22.05.2020

Í rúmlega ár hefur norska lögreglan ráðfært sig við lögreglulið í mörgum löndum um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í lok október 2018. Haris Hrenovica, saksóknari, sagði í samtali við Dagbladet að það væri ekkert leyndarmál að erlend lögreglulið hafi komið að rannsókn málsins og að ráða hafi verið leitað Lesa meira

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Pressan
11.05.2020

Norski milljarðamæringurinn Tom Hagen var látinn laus úr gæsluvarðhaldi á föstudaginn eftir að Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að gögn lögreglunnar væru ekki nægilega góð til þess að stætt væri á að halda Hagen í gæsluvarðhaldi. Hagen hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf í Lesa meira

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Pressan
04.03.2019

Allt frá því að Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia Da Luz í Portúgal í maí 2007 hefur leit staðið yfir að henni. Hún var 4 ára þegar hún hvarf. Portúgalska lögreglan rannsakaði hvarf hennar í upphafi en eftir nokkur ár tók Lundúnalögreglan, Scotland Yard, við rannsókninni og hefur sinnt henni síðan en þó Lesa meira

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Pressan
11.02.2019

Hann sat sem lamaður í bílnum. Hjartað hamaðist og hendur hans voru límdar við farsímann. Hann trúði varla því sem hann hafði heyrt. Sambýliskona hans hafði misst tveggja mánaða son þeirra í gólfið og hafði hann lenti á höfðinu. Hvernig gat þetta gerst? Hún sagðist hafa setið með drenginn í fanginu og hafi beygt sig Lesa meira

Hryllingur í ferðamannaparadís – Höfuðlaus lík rak á land

Hryllingur í ferðamannaparadís – Höfuðlaus lík rak á land

Pressan
11.02.2019

Ferðamönnum á Mae Ramphueng ströndinni í Taílandi brá heldur betur í brún í síðustu viku þegar tvö höfuðlaus lík rak á land þar og á nærliggjandi strönd. Auk þess fannst kvenmannshöfuð í sjónum. Lögreglan er engu nær um af hverjum líkin eru eða hvað gerðist. Independent skýrir frá þessu. Annað líkið rak á land á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af