Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins
FréttirKona, sem lögreglan leitaði að í dag vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun, var handtekin í austurbænum laust eftir klukkan níu í kvöld. RÚV greinir frá. Sjö eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins, fimm karlmenn voru handteknir snemma í dag og sjötti karlmaðurinn eftir eftirför lögreglu seinni partinn. Konan var með karlmanninum í Lesa meira
Manndrápsmálið: Þekktur ofbeldismaður meðal hinna handteknu – Tálbeituhópar tengjast málinu
FréttirSex eru í haldi lögreglunnar vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun. Maðurinn fannst við göngustíg í Gufunesi í Reykjavík og lést eftir komu á slysadeild. Áverkar á manninum bentu til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sjá einnig: Manndrápsmálið:Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufuneskirkjugarði Fimm voru handteknir Lesa meira
Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
FréttirSex eru í haldi lögreglunnar vegna andláts karlmanns snemma í morgun. Áverkar á hinum látna benda til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sjá einnig: Manndrápsmálið:Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufuneskirkjugarði Í tilkynningu frá lögreglunni fyrr í dag kom fram fimm væru í haldi lögreglunnar vegna málsins. Lesa meira
Manndrápsmálið: Hinn látni var karlmaður á sjötugsaldri
FréttirSamkvæmt heimildum DV fannst karlmaður þungt haldinn á leikvelli í Gufunesi í Grafarvogi í morgun og lést skömmu síðar á sjúkrahúsi. Er málið rannsakað sem mögulegt manndrápsmál. Maðurinn er á sjötugsaldri. Miklir áverkar voru á manninum og samkvæmt heimildum DV eru árásarmennirnir grunaðir um að hafa beitt hann miklum barsmíðum og traðkað á honum. DV Lesa meira
Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
FréttirLögreglan á Suðurlandi hefur sent frá sér tilkynningu sem varðar andlát karlmanns snemma í morgun. Lögregluaðgerðir hafa staðið yfir í Þorlákshöfn í dag vegna rannsóknar málsins en lögregla hefur varist fregna um þær. Í tilkynningu lögreglu segir að áverkar hafi fundist á manninum sem benda til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti: Lesa meira
Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík
FréttirLögreglan á Suðurnesjum hefur lokið rannsókn sinni á banaslysi í Grindavík 10. janúar 2024 og vísað henni til embættis héraðssaksóknara. Mbl.is greinir frá og og hefur staðfest frá Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum. Lúðvík Pétursson lést eftir að hann féll ofan í sprungu þar sem hann vann að því, ásamt öðrum, að bjarga húsi við Lesa meira
Erill á næturvaktinni – Eftirför, átök, innbrot í gám, slagsmál
FréttirFyrirsögnin lýsir ekki efnistökum nýrrar seríu af Næturvaktinni heldur hluta verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Mikið annríki var á næturvaktinni frá klukkan 17:00 til klukkan 05:00. Sex gistu í fangageymslu lögreglu og alls 87 mál bókuð í kerfum lögreglu á vaktinni. Hér er hluti málanna sem voru bókuð: Lögregla hafði afskipti af ökumanni bifreiðar í miðbænum, Lesa meira
200 voru látnir blása á Bústaðavegi
FréttirFimm einstaklingar gista í fangaklefa eftir næturvakt lögreglunnar á höfuðborgrsvæðinu og voru 74 mál færð til bókar frá klukkan 17- 5 í morgun. Lögreglan var með ölvunarpóst á Bústaðavegi og voru 200 ökumenn látnir blása. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir ölvunarakstur og nokkrum gert að hætta akstri. Einnig var lögregla með ölvunarpóst við Háskólabíó og Lesa meira
Ákærður 2006 fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið föður sinn – Situr nú í gæsluvarðhaldi vegna andláts móður sinnar
Fréttir39 ára karlmaður sem var handtekinn í gær og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á andláti móður sinnar var ákærður árið 2006 fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið föður sinn í bakið. Karlmaðurinn var sýknaður vegna ósakhæfis. Sjá einnig: Andlát konu í Breiðholti – Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning Lesa meira
Þrír handteknir við húsleitir í gær
FréttirÞrír einstaklingar voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Þremenningarnir voru handteknir í umdæminu í gær, en þá var enn fremur farið í húsleitir á höfuðborgarsvæðinu, eins og segir í tilkynningu lögreglu. Lagt var hald á nokkuð af Lesa meira