fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Lögreglumál

Lögreglan skoðar tengsl gluggagægja meðal sorphirðumanna og innbrota á Álftanesi

Lögreglan skoðar tengsl gluggagægja meðal sorphirðumanna og innbrota á Álftanesi

Fréttir
29.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú ábendingar um að sorphirðumenn á Álftanesi hafi verið að líta inn um glugga fólks til að athuga hvort einhver sé heima. Tvö innbrot hafa verið framin í kjölfar þess að sést hafi til sorphirðumanns á glugga. Forstjóri Íslenska gámafélagsins segir allar ábendingar kannaðar af hálfu félagsins. Tvö innbrot hafa verið Lesa meira

Maður á jeppa elti móður og dóttur í Grafarvogi – „Hann rífur í mig og lemur mig í bringuna“

Maður á jeppa elti móður og dóttur í Grafarvogi – „Hann rífur í mig og lemur mig í bringuna“

Fréttir
28.02.2024

Móðir lenti í óskemmtilegu atviki síðdegis í gær í Grafarvoginum þegar ökumaður elti hana uppi. Maðurinn, sem taldi konuna hafa svínað á sig í hringtorgi, keyrði fyrir konuna, keyrði aftan á hana og réðist loks á hana og sló í bringuna. Hún segist ekki vilja hugsa þá hugsun til enda ef bjargvættur hefði ekki skorist Lesa meira

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Fréttir
27.02.2024

Óprúttnir netþrjótar frá Norður Makedóníu hafa svikið út mikla peninga frá stuðningsfólki Donald Trump í Bandaríkjunum. Þetta hafa þeir gert í gegnum vefsíður sem skráðar eru hjá íslensku fyrirtæki með heimilisfang að Kalkofnsvegi. Á síðunum selja netþrjótarnir svokölluð Trump kort (Trump cards), debetkort sem þeir segja að innihaldi 200 þúsund dollara í framtíðarvirði. Það er Lesa meira

Eldri hjón kærðu húsbrot eftir að leigusali tæmdi húsið – „Við vorum eins og ein fjölskylda“

Eldri hjón kærðu húsbrot eftir að leigusali tæmdi húsið – „Við vorum eins og ein fjölskylda“

Fréttir
24.02.2024

Eldri hjónum sem bjuggu á Eystra Fíflholti í Landeyjum brá heldur betur í brún þegar þau sneru heim úr ferðalagi til Vestmannaeyja í maí árið 2022. Búið var að tæma húsið þeirra, skipta um lása og setja hestakerru fyrir hurðina. Hjónin höfðu gert samning um að fá að búa í húsinu svo lengi sem þau Lesa meira

Samþykktu handtökuskipun manns sem sakaður er um barnaníð – Sagði fangelsin yfirfull og mikið ofbeldi stundað

Samþykktu handtökuskipun manns sem sakaður er um barnaníð – Sagði fangelsin yfirfull og mikið ofbeldi stundað

Fréttir
23.02.2024

Landsréttur hefur vísað frá beiðni manns sem sakaður er um kynferðisbrot gegn börnum um ógildingu framsals. Maðurinn er farinn frá landinu. Ríkissaksóknari ákvað að verða við evrópskri handtöku skipun sem gefin var út 5. desember árið 2023. Þessi ákvörðun var staðfest í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. febrúar og maðurinn handtekinn aðfaranótt 19. febrúar. Sakaður um Lesa meira

Interpol auglýsir eftir Pétri Jökli

Interpol auglýsir eftir Pétri Jökli

Fréttir
16.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á frétt á heimasíðu Interpol þar sem lýst er eftir íslenskum karlmanni, Pétri Jökli Jónassyni, 45 ára. Eftirlýsingin er birt að beiðni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er tilkomin vegna tilraunar til innflutnings á tæplega 100 kg af kókaíni frá Brasilíu til Íslands. Þau sem geta veitt upplýsingar um Pétur Jökul Lesa meira

Íslenskir Tælandsfarar uggandi vegna ofbeldisfullrar konu – Réðist á Íslending og sleit af honum punghárin

Íslenskir Tælandsfarar uggandi vegna ofbeldisfullrar konu – Réðist á Íslending og sleit af honum punghárin

Fréttir
13.02.2024

Samfélag Íslendinga á Tælandi er slegið vegna þarlendrar konu sem hefur ítrekað beitt ofbeldi. Hún réðist á einn Íslending í tvígang og er nú kominn með annan upp á arminn. Konan er sögð halda til á barnum Puy í borginni Pattaya, sem er vinsæll bar hjá Íslendingum. Pattaya er víðfræg skemmtanaborg, staðsett við ströndina suðaustan Lesa meira

Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk

Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk

Fréttir
10.02.2024

Declyn Lauper, sonur bandarísku poppsöngkonunnar Cyndi Lauper, var handtekinn í New York borg fyrir að vera með hlaðna byssu. Þetta er í annað skiptið sem pilturinn er handtekinn. Það er miðillinn New York Daily News sem greinir frá þessu. Declyn er 26 ára gamall og er einkabarn Cyndi, sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum Lesa meira

Afhöfðaði barn í fæðingu – Reynt að fela glæpinn fyrir foreldrunum

Afhöfðaði barn í fæðingu – Reynt að fela glæpinn fyrir foreldrunum

Fréttir
07.02.2024

Réttarmeinastjóri í Clayton sýslu í Georgíu fylki í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að afhöfðun ungabarns í fæðingu á síðasta ári hafi verið manndráp. Reynt var að hylma yfir afhöfðunina með því að tilla höfðinu á búk barnsins og vefja þétt í kring. Blaðið People greinir frá þessu. Í gær, þriðjudaginn 6. febrúar, gaf réttarmeinastjórinn út þá yfirlýsingu að atvik tengt Lesa meira

Lögreglan varar við þessu stórhættulega athæfi

Lögreglan varar við þessu stórhættulega athæfi

Fréttir
07.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til foreldra og forráðamanna að brýna fyrir börnum sínum þá miklu hættu sem skapast af stórhættulegu háttalagi, að kasta klaka (sem og öðru í farartæki á ferð). Í færslu á Facebook-síðu LRH segir: Síðastliðinn sunnudag um kl. 17.20 var stórum klaka kastað af göngubrú yfir Miklubraut í Reykjavík og lenti hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af