fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Liverpool

Alisson snýr aftur: Hið minnsta þrír mikilvægir hjá United koma aftur

Alisson snýr aftur: Hið minnsta þrír mikilvægir hjá United koma aftur

433
Fyrir 1 viku

Það er stórleikur á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool heimsækir Manchester United. Um er að ræða tvö sigursælustu lið Englands en United er í krísu og Liverpool hefur ekki unnið deildina í 29 ár. Liverpool er á toppnum og hefur unnið alla átta leiki sína, United er hins vegar tveimur stigum frá fallsæti. Meiðsli Lesa meira

Sérfræðingur velur draumalið leikmanna United og Liverpool: Ekki neinn úr liði United

Sérfræðingur velur draumalið leikmanna United og Liverpool: Ekki neinn úr liði United

433Sport
Fyrir 1 viku

Það er stórleikur á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool heimsækir Manchester United. Um er að ræða tvö sigursælustu lið Englands en United er í krísu og Liverpool hefur ekki unnið deildina í 29 ár. Liverpool er á toppnum og hefur unnið alla átta leiki sína, United er hins vegar tveimur stigum frá fallsæti. Danny Lesa meira

Leikmaður Liverpool í bann: Niðurlægði Kane og sagði hann þroskaheftan

Leikmaður Liverpool í bann: Niðurlægði Kane og sagði hann þroskaheftan

433Sport
Fyrir 1 viku

Havey Elliot vonarstjarna Liverpool hefur fengið fjórtán daga bann frá enska sambandinu, hann þarf að greiða sekt og sitja námskeið þar sem hann lærir hvernig á að haga sér. Sektin sem Elliot fær er 350 pund. Hann var yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra í leik með Fulham. Hann gerði grín að því hvernig Harry Lesa meira

Dortmund reyndi að stela Klopp aftur frá Liverpool

Dortmund reyndi að stela Klopp aftur frá Liverpool

433Sport
Fyrir 1 viku

Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund reyndi að fá Jurgen Klopp frá Liverpool fyrir rúmu ári síðan. Klopp átti góðu gengi að fagna hjá Dortmund áður en hann fór til Liverpool, félagið hafði áhuga á að fá hann aftur. Eftir að Liverpool tapaði gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018, kom Dortmund með boð um endurkomu. Lesa meira

Maddison veikur og ekki með enska landsliðinu

Maddison veikur og ekki með enska landsliðinu

433
Fyrir 1 viku

James Maddison, miðjumaður Leicester hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum vegna veikinda. Maddison er veikur og verður því ekki með enska landsliðinu gegn Tékklandi og Búlgaríu, í undankeppni EM. Maddison hefur verið frábær með Leicester í vetur og skoraði meðal annars í naumu tapi gegn Liverpool um liðna helgi. Maddison er á sínu öðru tímabili Lesa meira

Klopp fagnar fjórum árum í starfi: Mögnuð tölfræði hans skoðuð

Klopp fagnar fjórum árum í starfi: Mögnuð tölfræði hans skoðuð

433Sport
Fyrir 2 vikum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fagnar um þessar mundir fjögurra ára starfsafmæli á Anfield Road. Honum hefur vegnað vel í starfi og það stefnir í að það haldi áfram. Klopp vann sinn fyrsta titil í sumar þegar Liverpool vann Meistaradeildina og nú er liðið í magnaðri stöðu til að vinna deildina. Klopp hefur náð ótrúlegum árangri Lesa meira

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Leicester: Stórt próf fyrir Liverpool

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Leicester: Stórt próf fyrir Liverpool

433Sport
Fyrir 2 vikum

Besta lið Englands í dag, Liveprool fær ansi áhugavert próf á morgun þegar Leicester mætir í heimsókn. Talið er að James Milner komi inn í byrjunarliðið og að Joel Matip sé ekki klár í byrja. James Maddison, miðjumaður Leicester hefur náð heilsu og ætti að byrja á Anfield. Leikurinn fer fram klukkan 14:00 á morgun Lesa meira

Heldur sigurganga Liverpool áfram? – Líkleg byrjunarlið

Heldur sigurganga Liverpool áfram? – Líkleg byrjunarlið

433
Fyrir 3 vikum

Liverpool fer í heimsókn til Sheffield United í fyrsta leik helgarinnar, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Liveprpool er með fullt hús stiga í deildinni en nýliðar Sheffield United hafa verið ágætis. Ekki er búist við öðru en að Liverpool labbi yfir Sheffield. Allir helstu leikmenn Liverpool eru heilir heilsur fyrir utan Alisson Becker, markvörð liðsins. Lesa meira

El Hadji Diouf hefur litla trú á Liverpool: „Fengu tækifæri í fyrra en runnu á rassinn“

El Hadji Diouf hefur litla trú á Liverpool: „Fengu tækifæri í fyrra en runnu á rassinn“

433Sport
Fyrir 3 vikum

El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool þolir í raun ekki félagið. Þessi fyrrum sóknarmaður frá Senegal er duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar hjá Liverpool, spádómar hans eru yfirleitt ekki mjög góðir. Diouf er líka illa við marga af sínum gömlu liðsfélögum, þá sérstaklega Jamie Carragher og Steven Gerrard. Diouf lék með Liverpool Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af