Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Sjáðu leikina sem Fabinho missir af hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Fabinho, miðjumaður Liverpool verður ekki með fyrr en á nýju ári en hann meiddist á ökkla í vikunni.

Meiðslin komu í leik gegn Napoli en Liverpool spilar þétt í desember, Liverpool leikur sjö leiki í deild og Meistaradeild. AÐ auki fer liðið í tvo leiki á HM félagsliða.

Fabinho hefur verið einn af betri leikmönnum Liverpool á þessu tímabili og ljóst er að liðið muni sakna hans.

Fabinho kom til Liverpool frá Monaco fyrir einu og hálfu ári og eftir að hafa byrjað hægt, hefur hann reynst liðinu einkar vel.

Leikirnir sem Fabinho missir af:
Brighton (H)
Everton (H)
Bournemouth (Ú)
Salzburg (Ú)
Watford (H)
Leicester (Ú)
Wolves (H)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa
433Sport
Í gær

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge