Mánudagur 18.nóvember 2019

Liverpool

Sarri skellir pressu á Liverpool – ,,Þeir eru með lið til að vinna deildina“

Sarri skellir pressu á Liverpool – ,,Þeir eru með lið til að vinna deildina“

433
28.09.2018

Það er alvöru rimma í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Liverpool heimsækir Chelsea. Liðin áttust við á miðvikudag í enska deildarbikarnum þar sem Chelsea skellti Liverpool úr leik. Maurizio Sarri stjóri Chelsea vinnur gott starf á Stamford Bridge en hann setur pressu á Liverpool fyrir leikinn. ,,Þetta er nýr dagur, ný keppni með mjög breyttum Lesa meira

Tæpt að mikilvægasti leikmaður Liverpool spili gegn Chelsea

Tæpt að mikilvægasti leikmaður Liverpool spili gegn Chelsea

433
28.09.2018

Það er tæpt að Virgil van Dijk, sem segja má að sé mikilvægasti leikmaður Liverpool spili gegn Chelsea á morgun. Van Dijk kom til Liverpool í janúar og síðan þá hefur varnarleikur liðsins tekið rosalegum bætingum. Á meðan sóknarmenn liðsins fá mesta athyglina þá er Van Dijk maðurinn sem hefur bætt gengi liðsins, hvað mest. Lesa meira

Klopp skipar leikmönnum Liverpool að drekka vökva sem fáir komast í

Klopp skipar leikmönnum Liverpool að drekka vökva sem fáir komast í

433
26.09.2018

Þýska blaðið, Bild segir frá því að lykilinn á bakvið gott gengi Liverpool sé drykkur sem leikmenn Liverpool eru látnir drekka. Liverpool hefur unnið alla leiki sína á þessu tímabili og eru stuðningsmenn Liverpool spenntir. Þeir telja margir að eyðimörkin sé brátt á enda og að Liverpool geti nú unnið deildina í fyrsta sinn síðan Lesa meira

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Chelsea í kvöld – Báðir stjórar með varalið?

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Chelsea í kvöld – Báðir stjórar með varalið?

433
26.09.2018

Það er stórleikur í enska deildarbikarnum í kvöld þegar Chelea heimsækir Liverpool á Anfield. Búast má við miklu fjöri en líklegt er að margar af stjörnum liðanna fái frí. Enskir miðlar telja að bæði Jurgen Klopp og Maurizio Sarri hlaði í hálfgert varalið. Talið er að Mohamed Salah, Eden Hazard og fleiri stjörnur verði ekki Lesa meira

Setur pressu á Klopp og segir að það sé krafa að hann vinni titil

Setur pressu á Klopp og segir að það sé krafa að hann vinni titil

433
26.09.2018

Phil Thompson fyrrum leikmaður Liverpool segir að það sé í raun krafa að Jurgen Klopp stjóri Liverpool skili titli í hús á Anfield. Klopp er á sínu fjórða tímabili á Anfield en liðið hefur ekki náð dollu í hús, liðið hefur tapað þremur úrslitaleikjum. ,,Það væri sterkt að vinna deildarbikarinn, ég myndi elska það,“ sagði Lesa meira

Klopp ræðir vandræði Fabino sem hefur ekki fengið að byrja leik

Klopp ræðir vandræði Fabino sem hefur ekki fengið að byrja leik

433
26.09.2018

Það hefur vakið mikla athygli að Fabinho miðjumaður Liverpool hefur ekki fengið að byrja leik á þessu tímabili. Liverpool borgaði Monaco háa fjárhæð fyrir Fabinho í sumar en hann hefur ekki náð flugi. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur að það geti tekið Fabinho hálft ár að aðlagast leikstíl sínum. ,,Það er ekkert öðruvísi með hann Lesa meira

Sjáðu atvikið – Mo Salah neitaði að ræða við Gary Neville

Sjáðu atvikið – Mo Salah neitaði að ræða við Gary Neville

433
25.09.2018

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports var mættur að fylgjast með því þegar leikmaður ársins hjá FIFA var valinn í gær. Neville var fyrir framan húsið þar sem viðburðurinn fór fram, í beinni útsendingu. Þar var hann að ræða við gesti og gangandi. Neville reyndi að fá Mohamed Salah, kantmann Liverpool í viðtal en hann hafnaði Lesa meira

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af