Fimmtudagur 21.nóvember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Liverpool

Klopp ætlar að koma í veg fyrir að fólk horfi bara á hann sem skemmtilegan

Klopp ætlar að koma í veg fyrir að fólk horfi bara á hann sem skemmtilegan

433
11.10.2018

Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar sér að vinna titla fyrir félagið og telur sig vera rétta manninn. Klopp hefur stýrt Liverpool í þrjú ár, liðið hefur ekkert unnið og tapað þremur úrslitaleikjum. Stuðningsmenn félagsins trúa því að bjartir tímar komi og að Klopp muni skila titlum. ,,Það langar engum að horfa til baka eftir tíu Lesa meira

Er þreyta í leikmannahópi Liverpool?

Er þreyta í leikmannahópi Liverpool?

433
08.10.2018

,,Er þreyta í leikmannahópi Liverpool?,“ er fyrirsögn á grein sem Sky Sports birtir í dag. Þar er rætt um líkamlegt ástand leikmanna Liverpool og hvort þeir séu farnir að finna fyrir þreytu. Gríðarlegt álag er á leikmönnum Liverpool vegna þess leikstíls sem Jurgen Klopp notar. Þar er mikið hlaupið og á mikilli ákefð. Álagið virðist Lesa meira

Öxlin áfram að plaga Salah eftir „árásina“ frá Ramos

Öxlin áfram að plaga Salah eftir „árásina“ frá Ramos

433
04.10.2018

Liverpool var í vandræðum í Meistaradeild Evrópu í gær er liðið heimsótti ítalska stórliðið Napoli. Liverpool hefur spilað flottan sóknarbolta undir stjórn Jurgen Klopp en var í erfiðleikum fyrir framan markið í gær. Liverpool átti aðeins fimm marktilraunir í 1-0 tapi og fór ekki eitt af þeim skotum á mark heimamanna. Þetta er í fyrsta Lesa meira

Íslenskir stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir og pirraðir á Salah – ,,Þvílíka hörmungin sem þetta var“

Íslenskir stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir og pirraðir á Salah – ,,Þvílíka hörmungin sem þetta var“

433Sport
04.10.2018

Liverpool var í vandræðum í Meistaradeild Evrópu í gær er liðið heimsótti ítalska stórliðið Napoli. Liverpool hefur spilað flottan sóknarbolta undir stjórn Jurgen Klopp en var í erfiðleikum fyrir framan markið í gær. Liverpool átti aðeins fimm marktilraunir í 1-0 tapi og fór ekki eitt af þeim skotum á mark heimamanna. Þetta er í fyrsta Lesa meira

Sjáðu einstakan Klopp heimsækja veikan ungan dreng sem heldur með Everton

Sjáðu einstakan Klopp heimsækja veikan ungan dreng sem heldur með Everton

433
02.10.2018

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er afar léttur í lund og er duglegur að gleðja þá sem eiga í erfiðleikum. Klopp heimsótti spítala á dögunum sem Liverpool vinnur náið með og lék sér þar í fótbolta með ungum dreng. Drengurinn heldur með Everton og Klopp vissi af því þegar hann heimsótti hann. ,,Fyrirgefðu að ég er Lesa meira

Grét lengi með eiginkonu sinni þegar hann ákvað að fara til Liverpool

Grét lengi með eiginkonu sinni þegar hann ákvað að fara til Liverpool

433
02.10.2018

Alisson Becker markvörður Liverpool átti mjög erfitt með að ganga í raðir félagsins í sumar, hann elskaði líf sitt í Róm. Alisson kom til Liverpool frá Roma í sumar og hefur staðið vaktina vel í marki Liverpool. Hann elskaði lífið utan vallar í Róm og því var hann í efa um að fara frá félaginu. Lesa meira

Þetta er það eina sem Liverpool vantar að mati Gerrard

Þetta er það eina sem Liverpool vantar að mati Gerrard

433
01.10.2018

Steven Gerrard stjóri Rangers og fyrrum fyrirliði Liverpool telur að félaginu vanti bara eitt. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er liðið líklegt til árangurs í vetur. Jurgen Klopp hefur smíðað gott lið. ,,Þetta er eitt besta Liverpool lið sem ég hef séð,“ sagði Gerrard. Hann telur að reynslan af því að vinna stóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af