fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru þrjú ár síðan að Jurgen Klopp stýrði Liverpool í fyrsta sinn, hann hefur komið með mikla skemmtun inn í ensku úrvalsdeildina.

Klopp hefur breytt liði Liverpool mikð og fengið til þess mikið fjármagn.

Byrjunarliðið í hans fyrsta leik kostaði 116 milljónir punda en þremur árum síðar hefur mikið breyst. Liðið gerði það markalaust jafntefli við Tottenham.

Allisson og Virgil van Dijk kosta saman 140 milljónir punda sem er meira en allt liðið í fyrsta leik Klopp.

Klopp eyddi 92 milljónum punda í Naby Keita og Fabinho sem eru oftar en ekki á bekknum hjá Liverpool.

Klopp er vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool sem bíða enn eftir fyrsta titlinum undir hans stjórn.

Lið Liverpool í leiknum: Mignolet, Clyne, Skrtel, Sakho, Moreno, Lucas, Can, Milner, Lallana (Allen 81), Coutinho (Ibe 87), Origi
Ónotaðir varamenn: Toure, Bogdan, Sinclair, Teixeira, Randall

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?