fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025

Listamannalaun

Stefán Einar hjólar í Bubba: „Hýenurnar vakna snemma“ – Býður Andra Snæ í þáttinn sinn

Stefán Einar hjólar í Bubba: „Hýenurnar vakna snemma“ – Býður Andra Snæ í þáttinn sinn

Fréttir
Í gær

Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, segist hafa boðið Andra Snæ Magnasyni rithöfundi í þátt sinn Spursmál til að ræða eðli listamannalauna og mikilvægi þeirra. Stefán Einar segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og er tilefnið löng grein sem Andri Snær skrifaði í Morgunblaðið í dag þar sem hann svaraði meðal annars fyrir fréttaskrif Stefáns Lesa meira

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“

Fréttir
Í gær

Andri Snær Magnason rithöfundur hefur svarað skrifum Stefáns Einars Stefánssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, fullum hálsi. Segja má að umfjöllun Morgunblaðsins um síðustu helgi hafi vakið athygli, en þar var fjallað um þá rithöfunda sem hafa samanlagt borið mest úr býtum hvað varðar starfslaun síðustu 25 ár. Byggðist umfjöllunin á gögnum frá Samtökum skattgreiðenda sem birta fjölda Lesa meira

Sauð upp úr á Bylgjunni þegar Stefán Einar og Margrét tókust á – „Þú ert ekki að stjórna þessum þætti, Stefán Einar“

Sauð upp úr á Bylgjunni þegar Stefán Einar og Margrét tókust á – „Þú ert ekki að stjórna þessum þætti, Stefán Einar“

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, og Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, tókust á í Bítinu á Bylgjunni í morgun um rithöfundalaun. Tilefni umræðunnar var umfjöllun Morgunblaðsins um helgina um þá rithöfunda sem hafa samanlagt borið mest úr býtum hvað varðar starfslaun síðustu 25 ár. Er þar byggt á gögnum frá Samtökum skattgreiðenda sem birta Lesa meira

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025

Fréttir
05.12.2024

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 186 mánuðum. Í flokki tónlistarflytjenda fá 37 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 3 mánuði (átján), 6 mánuði (fjórtán), Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn listamannalauna vegna úthlutunar 2025

Yfirlýsing frá stjórn listamannalauna vegna úthlutunar 2025

Fréttir
05.12.2024

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í verktakalaun á mánuði Stjórn listamannalauna sendi frá sér yfirlýsingu nú stuttu eftir hádegi:  „Fagfélög listamanna hafa eindregið óskað eftir því síðustu árin að umsækjendur um listamannalaun fái skýrari svör um ákvörðun úthlutunarnefnda. Lesa meira

Brynjar um listamannalaunin: „Löngu úrelt að þriggja manna nefnd úthluti svona gæðum eftir geðþótta“

Brynjar um listamannalaunin: „Löngu úrelt að þriggja manna nefnd úthluti svona gæðum eftir geðþótta“

Fréttir
05.12.2024

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er ekki mikill aðdáandi listamannalaunanna ef marka má færslu hans á Facebook. Í morgun var tilkynnt hvaða listamenn fái mánaðarlaun á næsta ári, en alls er um að ræða 1.720 mánuði sem skiptast á milli 251 einstaklings. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í Lesa meira

Sigríður Hagalín fékk 12 mánaða starfslaun – Hún verður ýmist í leyfi eða í hlutastarfi hjá RÚV

Sigríður Hagalín fékk 12 mánaða starfslaun – Hún verður ýmist í leyfi eða í hlutastarfi hjá RÚV

Fréttir
05.12.2024

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður á RÚV, hefur vakið mikla athygli fyrir skáldsögur sínar undanfarin ár og kemur því líklega fáum á óvart að hún hafi hlotið 12 mánaða starfslaun listamanna fyrir árið 2025. Sigríður er einnig landsþekkt fyrir störf sín hjá sjónvarpi allra landsmanna og því vaknar sú spurning hvort hún fari í starfsleyfi frá Lesa meira

Styr um listamannalaunin – „Ef það skyldi gleðja einhvern í „kommentakerfinu“ sem eys nú auri yfir mig“

Styr um listamannalaunin – „Ef það skyldi gleðja einhvern í „kommentakerfinu“ sem eys nú auri yfir mig“

Fréttir
05.12.2024

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Á ári hverju myndast jafnan mikil umræða um hverjir fengu listamannalaun og hverjir ekki, hvort þau eigi rétt á sér Lesa meira

Svavar Knútur fékk höfnunarbréf frá úthlutunarnefndinni en er síðan skráður með þriggja mánaða starfslaun – „Ég skil ekkert í þessu“

Svavar Knútur fékk höfnunarbréf frá úthlutunarnefndinni en er síðan skráður með þriggja mánaða starfslaun – „Ég skil ekkert í þessu“

Fréttir
05.12.2024

„Ég fékk höfnunarbréf í tölvupósti. Ég skil ekkert í þessu,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur er DV greindi honum frá því að hann hefði hlotið þriggja mánaða starfslaun úr launasjóði tónlistarflytjenda. Svavar Knútur var ekki búinn að melta þessi mótsagnakenndu tíðindi er DV ræddi við hann. Hann sagðist hins vegar álíta að hann hlyti að hafa Lesa meira

Rithöfundarnir sem fá listamannalaun 2025 – Margir tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Rithöfundarnir sem fá listamannalaun 2025 – Margir tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Fréttir
05.12.2024

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Launasjóður rithöfunda úthlutaði 566 mánuðum. Í flokki rithöfunda fá 79 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 2 mánuði (einn), 3 mánuði (sextán), Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af