fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 21:26

Ragnheiður, Magnús, Hildigunnur, Óskar og Guðrún Dalía.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025.

Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund

Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða.

Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 186 mánuðum.

Í flokki tónlistarflytjenda fá 37 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 3 mánuði (átján), 6 mánuði (fjórtán), 9 mánuði (fjórir) og 12 mánuði (einn).

„Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Úthlutun ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða. Einnig eru tilvik þar sem þriggja mánaða úthlutanir tengjast því að tónlistarflytjandi er einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónskálda.“

Aðeins einn fær úthlutun í 12 mánuði, Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran.

Á meðal þeirra sem fá úthlutað 9 mánuðum eru Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Ragnheiður Gröndal söngkona.

Á meðal þeirra sem fá úthlutað 6 mánuðum eru Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanóleikari, Magnús Trygvason Eliassen, tónhöfundur, og Þóra Margrét Sveinsdóttir, víóluleikari.

(Nöfn sem eru feitletruð/bold fengu einnig úthlutað listamannalaunum árið 2024).

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið
Fréttir
Í gær

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump
Fréttir
Í gær

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
Fréttir
Í gær

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“