fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Listamannalaun

Listamannalaun 2018 liggja fyrir – 369 listamenn fá úthlutun

Listamannalaun 2018 liggja fyrir – 369 listamenn fá úthlutun

Eyjan
05.01.2018

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa úthlutað listamannalaunum fyrir árið 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Rannís: Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.053 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 18%, ef reiknað er eftir mánuðum. Alls bárust 852 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.529. Úthlutun fengu 369 listamenn.* Starfslaun listamanna eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af