Laugardagur 27.febrúar 2021

leynileg samtök

Hvað er á seyði innan sænska hersins? Leynileg samtök til rannsóknar – Hvert er markmið þeirra?

Hvað er á seyði innan sænska hersins? Leynileg samtök til rannsóknar – Hvert er markmið þeirra?

Pressan
26.02.2019

Í tvö ár hefur sænska öryggislögreglan, Säpo, unnið að rannsókn á leynilegum samtökum sem talin eru starfa innan sænska hersins og utan hans. Rannsóknin hefur verið mjög leynileg og það var fyrst í síðustu viku sem fjölmiðlar komust á snoðir um hana. Ekki er ljóst hvaða markmið samtökin hafa eða hvaða afleiðingar starfsemi þeirra hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af