Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða
EyjanFastir pennar03.05.2025
Það óhuggulegasta við hálfrar aldar afmæli kvennabaráttunnar á Íslandi á þessu herrans ári, sem nú lyftir sólu, er að það hallar jafnt á mannúðina og réttlætið. Slík er öfugþróunin. Og afturkippurinn er áþreifanlegur. Eða öllu heldur hrollvekjandi, svo kaldan sláttinn leggur niður hryggsúluna. Því nú um stundir er kvennafráhyggja trommuð upp að truflaðra manna hætti. Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Þær sitja skörinni neðar, ennþá!
EyjanFastir pennar28.10.2023
Sigrún amma hafði þann háttinn á í Helgamagrastrætinu á meðan við afi gúffuðum í okkur hádegiskostinn, oftast þverskorna ýsu með hamsatólg og heimaræktuðum kartöflum og rófum, að draga fram neðstu skúffuna í skáparöðinni í eldhúsinu og tylla sér þar á bríkina svo lítið bæri á. Henni fannst það líklega ekki hæfa að hún, ef hana Lesa meira