fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Laufey Lín Jónsdóttir

Laufey heldur stórtónleika í Kórnum

Laufey heldur stórtónleika í Kórnum

Fókus
Fyrir 1 viku

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir mun enda A Matter of Time-Evróputúr sinn á Íslandi og efnir til stórtónleika í Kórnum, laugardaginn 14. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem er eftirfarandi: „Laufey hefur heillað heilar kynslóðir með afar vandaðri tónlist sem fjallar um ást og sjálfsuppgötvun þar sem hún sameinar popp, djass og klassíska Lesa meira

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“

Fókus
06.08.2025

Laufey Lín Jónsdóttir ein farsælasti tónlistarmaður Íslandssögunnar er gestur í þættinum Hot Ones Versus sem sýndur er á Youtube-rásinni First We Feast sem er með um 15 milljónir áskrifenda. Virðist þátturinn einkum ganga út á að tveir gestir svari ýmsum spurningum um sjálfa sig en segi þeir ekki sannleikann eða giski rangt á svör hins Lesa meira

Einstakur og fallegur Laufeyjar Múmínbolli fáanlegur

Einstakur og fallegur Laufeyjar Múmínbolli fáanlegur

Fókus
13.06.2025

Múmínálfarnir eiga sér aðdáendur um allan heim og fólk á öllum aldri elskar hugljúfar sögur íbúanna í Múmíndal. Söngkonan Laufey Lín er ein þeirra, hún kynntist Múmínálfunum barnung og ólst upp með þeim og segist slaka best á með því að horfa á teiknimynd með Múmínálfunum. Og nú er hægt að kaupa einstakan Laufeyjar-Múmínbolla sem Lesa meira

Laufey áberandi á aðventunni

Laufey áberandi á aðventunni

Fókus
19.12.2024

Íslenska tónlistarstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir hefur heldur betur gert það gott á árinu. Laufey hefur verið afar áberandi nú á aðventunni bæði á strætóskýlum borgarinnar í auglýsingum fyrir 66°Norður sem og að syngja úti í heimi. Söngkonan vann sem kunnugt er Grammy verðlaunin fyrr á árinu fyrir plötu sína Bewitched og það er búið að Lesa meira

Nýtt myndband Laufeyjar eftir heimsfrægan leikstjóra frumsýnt

Nýtt myndband Laufeyjar eftir heimsfrægan leikstjóra frumsýnt

Fókus
11.04.2024

Núna klukkan 13.00 var frumsýnt nýtt myndband við lag tónlistarkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur, Goddess. Aðdáendur Laufeyjar hafa verið að missa sig af spennu fyrir frumsýningunni og það er ekki síst vegna þess að myndbandið er í leikstjórn hinnar  kóresku-kanadísku  Celine Song. Song, sem er leikstjóri, leikskáld og handritshöfundur, á það sameiginlegt með Laufeyju að frægðarsól Lesa meira

Skiptar skoðanir um kjól Laufeyjar á Golden Globe

Skiptar skoðanir um kjól Laufeyjar á Golden Globe

Fókus
08.01.2024

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er óðum að verða ein af skærustu stjörnum samtímans og hún var meðal gesta á hinni árlegu Golden Globe-hátíð sem fram fór í nótt. Þeir sem ganga rauða dregilinn eru undir smásjá tískuheimsins og þurfa að upplifa miskunnarlausa gagnrýni. Laufey skartaði kjól frá Rodarte og klassískt skart frá Cartier en fyrstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af