fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Kvikmyndir

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice

Fókus
Fyrir 3 vikum

Critics’ Choice verðlaunahátíðin fór fram í 31. sinn í gær í The Barker Hangar í Santa Monica í Los Angeles. Critics’ Choice verðlaunin eru árleg verðlaun veitt fyrir það besta í kvikmynda-, sjónvarps- og streymisgeiranum, þar sem kvikmynda- og sjónvarpsgagnrýnendur (Critics Choice Association) í Bandaríkjunum kjósa tilnefningar og sigurvegara. Grínistinn og sjónvarpsþáttastjórnandinn Chelsea Handler var Lesa meira

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fókus
Fyrir 3 vikum

Verðlaunahátíðatímabilið vestanhafs hefst í kvöld þegar Critics Choice verðlaunahátíðin fer fram í 31. sinn. Critics’ Choice verðlaunin eru árleg verðlaun veitt fyrir bestu afrek í kvikmynda-, sjónvarps- og streymisgeiranum, þar sem kvikmynda- og sjónvarpsgagnrýnendur (Critics Choice Association) í Bandaríkjunum kjósa tilnefningar og sigurvegara. Það er grínistinn og sjónvarpsþáttastjórnandinn Chelsea Handler sem er aðalkynnir en hún Lesa meira

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Fókus
24.12.2025

Taylor Momsen var sjö ára þegar hún lék eitt aðalhlutverkanna í jólamyndinni How the Grinch Stole Christmas árið 2000. Myndin hefur orðið sígild og skylduáhorf um hver jól hjá mörgum aðdáendum jóla, kvikmynda og Jim Carrey, sem lék aðalhlutverkið sjálfan Grinch eða Trölla. Hlutverkið hafði þó skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir Momsen en Lesa meira

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fyrstu myndirnar af Netflix-stórmynd Baltasar Kormáks – Stórstjörnur í aðalhlutverkum

Fókus
23.12.2025

Nýjasta mynd leikstjórans Baltasars Kormáks, Apex, er nú í tökum og hefur People birt fyrstu myndir frá tökustað. Það eru Charlize Theron, Taron Egerton og Eric Bana sem fara með aðalhlutverk, en myndin kemur á Netflix 24. apríl 2026. Egertn leikur raðmorðingja sem eltir Theron í óbyggðum Ástralíu. Á myndum má sjá hana klífa fjöll Lesa meira

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

Fókus
22.12.2025

Nýverið lauk tuttugustu og þriðju alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Festival International Signes de Nuit  í París og þar hlaut O (Hringur), dómnefndarverðlaunin. „Myndin býður upp á stórfenglega og þroskaða frásögn, drifna áfram af magnaðri frammistöðu leikara í sögu um örvæntingu, einsemd og oft ósýnilegan sársauka í heimi nútímans. Með ótrúlegri næmni fangar leikstjórinn öflug augnablik og sjónrænt Lesa meira

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum

Fókus
05.12.2025

HBO hefur gefið út lokastiklu fyrir A Knight of the Seven Kingdoms væntanlega forleiksþáttaröð sem gerist í fantasíuheimi Game of Thrones. Stiklan var  frumsýnd á ráðstefnunni CCXP Brasil í São Paulo á fimmtudag. Riddari konungsríkjanna sjö gerist öld fyrir atburði Game of Thrones og fjallar um tvær ungar hetjur: Ser Duncan hinn hávaxna (Peter Claffey) Lesa meira

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

Fókus
25.11.2025

Nýverið lauk tíundu alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Zeichen der Nacht í Berlin og þar hlaut O (Hringur) sérstök dómnefndarverðlaun. „Á aðeins 20 mínútum tekst Rúnari Rúnarssyni, leikstjóra myndarinnar O (Hringur), að draga upp áleitna, strangheiðarlega og sársaukafulla mynd af manni sem hefur verið yfirbugaður af áfengisfíkn. Myndræna ákvörðunin að nota svart-hvíta filmu eykur innri óróleika aðalpersónunnar upp Lesa meira

Arna Magnea hlýtur verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki

Arna Magnea hlýtur verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki

Fókus
15.10.2025

Arna Magnea Danks hlaut nýlega verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í kvikmynd Snævars Sölvasonar, Ljósvíkingar.  Verðlaunin hlaut hún á kvikmyndahátíðinni Out At The Movies sem haldin var í Winston Salem í Bandaríkjunum. Ljósvíkingar, sem kom út í september árið 2024, fjallar um æskuvinina Hjalta (Björn Jörundur Friðbjörnsson) og Björn (Arna Magnea Banks) sem reka Lesa meira

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama

Fókus
23.09.2025

O (Hringur), með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki, var að hljóta aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama sem er mikilvægasta kvikmyndahátíðin á Norðurlöndunum fyrir stutt- og heimildarmyndir. Úrskurður dómnefndarinnar var svohljóðandi: „Knúin áfram af stórkostlegum leik, verðlaunamyndin heillaði okkur strax frá upphafi með viðkvæmri kvikmyndatöku sem nær að vera nærri aðalpersónu myndarinnar án þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af