Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið
EyjanNeytendurBónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4 prósentum frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið í 76 tilfellum. Krónan var með næst lægsta meðalverðið sem var 10 prósentum frá lægsta verði. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið á Lesa meira
Krónan úthlutar sjö milljónum króna í samfélagsstyrki
EyjanFréttirKrónan hefur nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar. Í ár bárust 111 umsóknir þar sem 25 þeirra hlutu styrk. Verkefni sem fengu styrk á landsbyggðinni voru 17 talsins og voru verkefnin Lesa meira
Icelandair stefnir á að ljúka samningum í vikulok – Gengisveiking styður við endurreisn félagsins
EyjanStefnt er að því að ljúka samningum Icelandair Group við lánardrottna fyrir lok vikunnar. Um 15 lánardrottna er að ræða. Viðræðurnar eru komnar mislangt á veg og samningsatriðin eru misjöfn. Starfsfólk Icelandair og ráðgjafar, innlendir og erlendir, koma að viðræðunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair. Hann sagði Lesa meira
Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa
FréttirSjálfsafgreiðslukössum fer fjölgandi í verslunum hér á landi. Slíkir kassar eru í 7 af 23 verslunum Krónunnar. Á næstu 18 mánuðum er stefnt að því að slíkir kassar verði í öllum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rúmlega helmingur viðskiptavina fyrirtækisins kýs að nota slíka kassa í minni verslunum þess. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft Lesa meira
Endurnýting: Gegnir stuttermabolurinn þinn nýju hlutverki í Krónunni?
Í takt við auknar kröfur um endurnýtingu og minnkun á notkun plastpoka býður Krónan viðskiptavinum sínum sem gleyma fjölnotainnkaupapoka að fá innkaupatöskur lánaðar endurgjaldlaust. Innkaupatöskurnar, sem eru í boði í verslunum á Granda og í Nóatúni 17, eru gerðar af konum úr hópi innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda. Þær hittast vikulega í húsnæði Hjálpræðishersins í Mjódd, Lesa meira
