Kristrún óskar Starmer til hamingju með sögulegan sigur
EyjanKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar óskar Verkamannaflokknum og leiðtoga hans og verðandi forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, til hamingju með sigur þeirra í kosningunum í gær. „Ég óska Keir Starmer og Verkamannaflokknum til hamingju með sögulegan sigur,“ segir Kristrún í færslu á Facebook og birtir með mynd af þeim Starmer. „Eftir 14 ár í stjórnarandstöðu er jafnaðarmaður Lesa meira
Segir þetta benda til þess að Dagur sé ekki ofarlega á blaði hjá Kristrúnu
FréttirStaksteinahöfundur Morgunblaðsins í dag segir að ýmislegt bendi til þess að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík og fyrrverandi borgarstjóri, sé ekki ofarlega á blaði hjá Kristrúnu Frostadóttur, formanni flokksins. Kristrún var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gær þar sem húsnæðismálin komu meðal annars til umræðu og sagði Kristrún það koma vel Lesa meira
Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hélt innblásna ræðu í tilefni 1. maí, baráttudegi verkalýðsins, á fundi Samfylkingarinnar í Iðnó nú fyrir stundu. „Samfylkingin vill hinn almenna launamann á þing,“ sagði Kristrún meðal annars í ræðunni og greindi frá því að flokkurinn hefði á nýlegum flokkstjórnarfundi breytt reglum um val á framboðslista flokksins með það að markmiðið Lesa meira
Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
EyjanÁ vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira
Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans harðlega í umræðu á Alþingi eftir að hann flutti yfirlýsingu sína á þingi í gær. Hún sagði kröfu um árangur, sem þessi ríkisstjórn hafi ekki náð og muni ekki ná – nema hún breyti um stefnu. Ekki sé nóg að höfuð ríkisstjórnarinnar fari í Lesa meira
Segir Kristrúnu tróna yfir öðrum í íslenskum stjórnmálum – Katrín eigi ekki sigur vísan í forsetakosningum
EyjanKristrún Frostadóttir er með pálmann í höndunum og mun leiða næstu ríkisstjórn og velja sér samstarfsflokka. Aðrir munu standa og sitja eins og hún vill, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Tilefni skrifanna er ný, stór mæling Gallups á fylgi stjórnmálaflokkanna þar sem Samfylkingin mælist með 31 prósents fylgi og 21 þingmann, tveimur Lesa meira
Kristrún safnar í kosningasjóð
FréttirKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar auglýsir á Facebook-síðu sinni eftir fólki sem tilbúið er að styrkja flokkinn mánaðarlega til að byggja upp kosningasjóð. „Fullt af fólki vill styðja við það sem við erum að gera í Samfylkingunni. Enda er raunhæfur möguleiki á að við fáum nýja ríkisstjórn á næsta kjörtímabili – undir forystu jafnaðarfólks. En það Lesa meira
Ný könnun um fylgi flokka – Breyttar áherslur Samfylkingarinnar í innflytjendamálum virðast falla kjósendum vel í geð
EyjanSamfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn bæta við sig fylgi í mánaðarlegri könnun Maskínu á fylgi íslenskra stjórnmálaflokka. Fylgi Samfylkingarinnar hækkar um 1,5 prósent, fer úr 25,7% og í 27,2% og er flokkurinn því áfram sá langstærsti á landinu. Könnun var gerð dagana 7. til 27. febrúar 2024 og voru svarendur 1.706 talsins. Segja má að tíðindin könnunarinnar Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll
EyjanFastir pennarKristrún Frostadóttir virðist hafa varpað sprengju inn í herbúðir sjálfstæðismanna með því að benda á hið augljósa í síðustu viku. Innflytjendamál á Íslandi eru í ólestri, þau eru ósjálfbær, og Sjálfstæðisflokkurinn hefur engum tökum náð á þessum málaflokki þrátt fyrir að flokkurinn hafi farið með málefni innflytjenda í ríkisstjórn síðustu 11 árin. Raunar má segja Lesa meira
Segir Kristrúnu taka forystuna í útlendingamálum – tilbúin að moka flórinn eftir vinstri stjórnina
EyjanMeð stefnumörkun sinni í málefnum innflytjenda hefur Kristrún Frostadóttir sýnt að hún er ábyrgur stjórnmálamaður sem hugar að því hvernig hún ætlar að reka ríkissjóð sem vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur mun skilja eftir í sárum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um ummæli Kristrúnar um innflytjendamál í hlaðvarpinu Ein pæling og viðbrögð við Lesa meira
