fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Kristrún Frostadóttir

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Konur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Samfylkingin hefur sent frá sér nýtt kosningamyndband þar sem formaðurinn Kristrún Frostadóttir tekur sér sleggju í hönd og sýnir á afar myndrænan hátt að flokkurinn ætli sér að ná niður vöxtum með því að bókstaflega negla þá niður. Í myndbandinu skýtur hún einnig á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra og ýjar að því að Lesa meira

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Eins og DV greindi frá í gær telur Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, að Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi flokksins fyrir komandi kosningar, eigi skilið að fá annað tækifæri eftir að greint var frá sóðalegum skrifum hans í gær. Sjá einnig: Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið Lesa meira

Segir stjórnlynda hagfræðinga á borð við Kristrúnu stórhættulega – „Með því að ofmeta sjálfa sig“

Segir stjórnlynda hagfræðinga á borð við Kristrúnu stórhættulega – „Með því að ofmeta sjálfa sig“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

„Miðað við hugmyndir Samfylkingar um aukna skattheimtu, miðað við hugmyndir um aukin veiðigjöld og svo framvegis, þetta dregur auðvitað úr mætti hagkerfisins og þannig úr ráðstöfunarfé heimilanna,“ segir Heiðar Guðjónsson hagfræðingur sem er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Heiðar, sem er fyrrum forstjóri Sýnar og stjórnarformaður fyrirtækisins árin 2014-2019, segir  Kristrúnu, sem er menntaður Lesa meira

Kristrún liggur undir feldi vegna dólgsskrifa Þórðar Snæs

Kristrún liggur undir feldi vegna dólgsskrifa Þórðar Snæs

Fréttir
Fyrir 3 vikum

DV hefur í dag leitað viðbragða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, við alræmdum bloggskrifum Þórðar Snæs Júlíussonar, frambjóðanda flokksins, sem dregin voru fram í dagsljósið í þættinum Spursmál á mbl.is í gærkvöld og DV hefur gert ítarleg skil í dag. Sjá einnig: Verstu skrif Þórðar Snæs úr blogginu alræmda – „Hún var ekki með brjóst, samt Lesa meira

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra til fjölda ára, segir að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi tekið fjölmiðlamanninn Stefán Einar Stefánsson hjá Morgunblaðinu í kennslustund. Össur skrifaði pistil á Facebook-síðu sína í gærkvöldi þar sem hann fjallaði um viðtal Stefáns við Kristrúnu í Spursmálum, en Stefán hefur vakið athygli fyrir að sauma hressilega að viðmælendum sínum Lesa meira

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

„Eftiráskýringar Samfylkingarinnar standast enga skoðun. Málflutningur þeirra snýst öðru fremur um að hafa horn í síðu þeirra sem skapa, taka áhættu og ná árangri í störfum sínum,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hún um „stóra plan“ Samfylkingarinnar fyrir kosningarnar sem fara fram eftir Lesa meira

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Eyjan
08.11.2024

Kjósendur reyna nú að átta sig á því á hvaða plani hið svokallaða PLAN Samfylkingarinnar er. Áform flokksins hljómuðu býsna vel þar til Kristrún formaður byrjaði að útskýra þau í smærri atriðum. Á undanförnum vikum hefur komið æ betur í ljós að dagar Vinstri grænna virðast vera taldir. Þegar lýst hefur verið á innihald áforma Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
04.11.2024

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Eyjan
31.10.2024

Það vekur furðu að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, virðist vera að missa tökin á flokki sínum þegar á hólminn er komið og styttist í kosningar. Á annað ár hefur flokkur hennar mælst með gríðarlegt fylgi og yfirburðastöðu, allt að 30 prósent í Gallupkönnunum. Orðið á götunni er að formaðurinn hafi fyllst hroka og sé smám Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af