fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Kristján Hreinsson

Skáld gefur út Dagatal

Skáld gefur út Dagatal

Fókus
30.03.2019

Skerjafjarðarskáldið Kristján Hreinsson orti ljóð á dag í eitt ár, alls 366 ljóð sem nú eru komin út í bókinni Dagatal. Í ljóðunum er talað um dagana og hefur bókin því nýstárlega merkingu. Bókin fæst hjá höfundi og eru eintökin númeruð og aðeins 366 talsins.

Mest lesið

Ekki missa af