fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

Kosningar

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Pressan
13.11.2020

Bæði Demókratar og Repúblikanar eru fúlir yfir að Facebook neitar að birta pólitískar auglýsingar í tengslum við kosningar um tvö öldungadeildarsæti í Georgíuríki. Kosið verður um sætin þann 5. janúar en niðurstöður kosninganna geta ráðið miklu um hvernig Joe Biden og ríkisstjórn hans tekst að koma málum í gegnum þingið því þær ráða því hvort Lesa meira

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Pressan
07.10.2020

Nú eru tæpar fjórar vikur í að Bandaríkjamenn gangi að kjörborðinu og kjósi forseta til næstu fjögurra ára. Þeir kjósa einnig um þriðjung sæta í öldungadeildinni og öll þingsætin í fulltrúadeildinni. Miðað við skoðanakannanir þá hafa Repúblikanar fulla ástæðu til að hafa áhyggjur því allt stefnir í að þeir tapi forsetaembættinu og meirihlutanum í öldungadeildinni Lesa meira

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Pressan
30.09.2020

Íbúar í rúmenska þorpinu Deveselu, sem er í suðurhluta landsins, kusu Ion Aliman, jafnaðarmann, sem bæjarstjóra í kosningum á sunnudaginn. Sigur hans var afgerandi en hann hlaut 64% atkvæða. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Aliman lést af völdum COVID-19 fyrir um hálfum mánuði. Um 3.000 manns búa í þorpinu og segja margir þeirra að Aliman hafi staðið Lesa meira

25% Pólverja á Íslandi kusu öfgahægriflokk sem á rætur í nýnasisma

25% Pólverja á Íslandi kusu öfgahægriflokk sem á rætur í nýnasisma

Eyjan
15.10.2019

Um helgina fóru fram þingkosningar í Póllandi, þar sem stjórnarflokkurinn Lög og réttur fékk yfir 44 prósent atkvæða. Alls tóku 2656 pólverjar búsettir á Íslandi þátt í kosningunum samkvæmt tölum frá pólska sendiráðinu, en alls eru búsettir hér tæplega 20 þúsund pólverjar samkvæmt Þjóðskrá og kosningaáhuginn því ekki mikill sé miðað við þessar tölur. Hér Lesa meira

Úrslit bandarísku þingkosninganna gera Trump erfitt fyrir

Úrslit bandarísku þingkosninganna gera Trump erfitt fyrir

Fréttir
10.11.2018

Niðurstaða þingkosninganna í Bandaríkjunum á þriðjudaginn kom almennt ekki á óvart. Demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeild þingsins en kosið var um öll 435 sætin í deildinni. Repúblikanar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni og því verður ástandið þar óbreytt hvað varðar samskipti þings og forseta. En það að demókratar séu nú komnir í meirihluta í fulltrúadeildinni Lesa meira

Demókratar fagna ungum kjósendum en repúblikanar reyna að koma í veg fyrir að þeir kjósi

Demókratar fagna ungum kjósendum en repúblikanar reyna að koma í veg fyrir að þeir kjósi

Eyjan
31.10.2018

Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í næstu viku og kjósa þingmenn í fulltrúadeildina, hluta öldungardeilarþingmanna, um mörg ríkisstjóraembætti og ýmislegt annað. Mörg sjálfboðaliðasamtök vinna hörðum höndum í aðdraganda kosninganna til að fá ungt fólk til að kjósa en þetta er sá þjóðfélagshópur sem erfiðast er að fá að kjörborðinu. Time skýrir frá þessu. Í kosningunum 2014 Lesa meira

Misreiknaði Erdogan sig þegar hann boðaði til kosninga?

Misreiknaði Erdogan sig þegar hann boðaði til kosninga?

Pressan
19.06.2018

Á sunnudaginn ganga Tyrkir að kjörkössunum og kjósa forseta og til þings. Recep Tayyip Erdogan er óumdeilanlega hinn „sterki maður“ í kosningabaráttunni en hann hefur setið lengi á valdastól. Hann leggur áherslu á að hann berjist gegn „illum öflum“ innan- og utanlands og lætur fólk ekki vera í neinum vafa að það er aðeins ein Lesa meira

Stórtíðindi úr dönskum stjórnmálum – Jafnaðarmenn losa sig við helsta stuðningsflokk sinn og boða miklar breytingar

Stórtíðindi úr dönskum stjórnmálum – Jafnaðarmenn losa sig við helsta stuðningsflokk sinn og boða miklar breytingar

Pressan
05.06.2018

Eftir 25 ára náið samstarf danskra jafnaðarmanna og Radikale Venstre er komið að leiðarlokum. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen, formaður jafnaðarmanna, í gærkvöldi og kom þetta útspil hennar mjög á óvart. Hún sagði að jafnaðarmenn stefni á að mynda minnihlutastjórn að næstu kosningum loknum án aðkomu annarra flokka að stjórninni en að sjálfsögðu þarf stjórnin þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af