fbpx
Mánudagur 19.apríl 2021

Kórónuveira

Sérfræðingur segist ekki vilja láta bólusetja sig með þessum bóluefnum gegn kórónuveirunni

Sérfræðingur segist ekki vilja láta bólusetja sig með þessum bóluefnum gegn kórónuveirunni

Pressan
08.01.2021

Nú hafa bóluefni gegn kórónuveirunni frá Pfizer/BioNTech og Moderna verið samþykkt til notkunar í Evrópu og nú þegar er byrjað að bólusetja með bóluefninu frá Pfizer. Bresk yfirvöld hafa einnig heimilað notkun bóluefnis frá AstraZeneca og þess er vænst að það verði samþykkt til notkunar í öðrum Evrópuríkjum fljótlega. En hvað segir sérfræðingur um þessi bóluefni og önnur? BT leitaði svara hjá Lesa meira

Breskur veirufræðingur spáir hjarðónæmi gegn kórónuveirunni í sumar

Breskur veirufræðingur spáir hjarðónæmi gegn kórónuveirunni í sumar

Pressan
29.12.2020

Breskir fjölmiðlar segja að stutt sé í að breska lyfjastofnunin veiti heimild til notkunar bóluefnis AstraZeneca og vísindamanna við Oxfordháskóla gegn kórónuveirunni. Jafnvel er talið að aðeins séu nokkrir dagar í það. Calum Semple, einn fremsti veirusérfræðingur Bretlands, segir að bóluefnið geti breytt stöðunni algjörlega. Bretar hafa nú þegar bólusett 600.000 manns með bóluefninu frá Pfizer en margir binda miklar vonir við að bóluefnið frá AstraZeneca muni Lesa meira

Metfjöldi smita og dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum

Metfjöldi smita og dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum

Pressan
17.12.2020

Síðasta sólarhring var enn eitt dapurlegt metið slegið í Bandaríkjunum hvað varðar fjölda þeirra sem greindust með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, og fjölda dauðsfalla af völdum COVID-19. Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum létust rúmlega 3.700 af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn. Rúmlega 250.000 manns greindust með veiruna á síðasta sólarhring. Rúmlega 113.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á Lesa meira

Hafa fundið nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Bretlandi – Dreifir sér enn hraðar

Hafa fundið nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Bretlandi – Dreifir sér enn hraðar

Pressan
15.12.2020

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að nýtt afbrigði kórónuveirunnar hafi greinst þar í landi. Það dreifir sé að sögn hraðar en ekki hefur verið sýnt fram á að fólk verði veikara af þessu afbrigði en öðrum afbrigðum veirunnar eða að bóluefni virki ekki gegn því að hans sögn. BBC skýrir frá þessu. „Við verðum því miður að Lesa meira

Kórónuveiran barst fyrr til Evrópu en áður var talið

Kórónuveiran barst fyrr til Evrópu en áður var talið

Pressan
19.11.2020

Ný rannsókn sýnir að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, barst mun fyrr til Evrópu en áður var talið. Rannsóknin leiddi í ljós að veiran var á sveimi á Ítalíu strax í september 2019 en fyrsta smitið á Ítalíu var skráð í bæ nærri Mílanó þann 21. febrúar á þessu ári. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar ítölsku krabbameinsstofnunarinnar INT í Mílanó. Þetta þýðir Lesa meira

Siglingin átti að marka endurkomu skemmtiferðaskipanna – En þá gerðist það sem ekki mátti gerast

Siglingin átti að marka endurkomu skemmtiferðaskipanna – En þá gerðist það sem ekki mátti gerast

Pressan
17.11.2020

Útgerðinni Sea Dream Yacht Club, sem gerir út skemmtiferðaskip, tókst að komast í gegnum sumarið í Noregi án þess að eitt einasta kórónuveirusmit kæmi upp í ferðum þess. Félagið vonaðist að sjálfsögðu til að það sama yrði uppi á teningnum þegar hausttímabilið hófst í Barbados. En þá gerðist það sem ekki mátti gerast. Þegar skemmtiferðaskipið Seadream 1 Lesa meira

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Pressan
11.11.2020

Þessa dagana takast danskir stjórnmálamenn og lögspekingar á um hvort ríkisstjórninni sé heimilt að láta aflífa alla minka í minkabúum landsins til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Fundist hefur stökkbreytt afbrigði af veirunni sem barst í fólk frá minkum og er óttast að þetta afbrigði sé ónæmt fyrir þeim bóluefnum sem verið er að Lesa meira

Oxford-bóluefnið virkar á alla aldurshópa

Oxford-bóluefnið virkar á alla aldurshópa

Pressan
28.10.2020

Bóluefni sem vísindamenn við Oxford háskóla og hjá AstraZeneca lyfjafyrirtækinu eru að þróa hefur lengi verið talið ein besta vonin um að virkt bóluefni, gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19, komi á markað. Umfangsmiklar tilraunir standa yfir á bóluefninu og nú liggur fyrir að það vekur ónæmisviðbrögð hjá fullorðnum, bæði yngra og eldra fólki. Þetta vekur vonir um að í augsýn Lesa meira

Prófessor hefur ekki trú á kórónuveiruaðgerðunum – „Þetta byggir á draumum um kraftaverk“

Prófessor hefur ekki trú á kórónuveiruaðgerðunum – „Þetta byggir á draumum um kraftaverk“

Pressan
27.10.2020

Við þurfum að láta fleiri smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og slaka á þeim sóttvarnaaðgerðum sem gripið hefur verið til í baráttunni við veiruna. Auk þess eigum við að huga betur að eldra fólki og verja það fyrir veirunni. Þetta er skoðun Christine Stabell Benn, prófessors í alþjóðaheilbrigðisfræðum við Syddansk háskólann í Danmörku. Í grein, sem hún birti á LinkedIn, varpar hún Lesa meira

Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“

Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“

Pressan
25.10.2020

Konur á aldrinum 50 til 60 ára eru í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“. Hærri aldur og það að finna fyrir fimm eða fleiri einkennum sjúkdómsins á fyrstu viku hans er einnig talið tengjast auknum líkum á langvarandi heilsufarsvandamálum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem Claire Steves og Tim Spector hjá King‘s College London gerðu. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að þau hafi greint skráningar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af