fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Körfubolti

Óttar Guðmundsson skrifar: Körfuboltabullið

Óttar Guðmundsson skrifar: Körfuboltabullið

EyjanFastir pennar
22.06.2024

Ég var um skeið í foreldrastarfi hjá Gróttu á Nesinu og seldi rósir í verslunarmiðstöðinni á Eiðsgranda til að fjármagna utanlandsferðir fimleikastúlkna. Íþróttahreyfingin var fjárvana og treysti á framlag foreldra og leikmanna til að geta haldið uppi eðlilegu starfi. Yngri landsliðin komast ekki á stórmót nema öll ættin kaupi rækjur eða lakkrískonfekt. Kvennadeildir félaganna lenda Lesa meira

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Fréttir
19.05.2024

Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á reglulegum fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að verða við beiðni körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og styrkja deildina vegna rekstrarerfiðleika hennar. Ákveðið var að verða við beiðninni meðal annars á þeim forsendum að körfuknattleiksdeild hins íþróttafélagsins í bænum, Keflavíkur, hafði áður fengið styrk frá bæjaryfirvöldum. Fram kemur í fundargerð fundar bæjarráðs að körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verði Lesa meira

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“

Fókus
10.04.2024

Körfuboltagoðsögninni Charles Barkley fannst ekki mikið koma til sólmyrkvans á mánudag. Eða þá heldur að fólk væri að leggja það á sig að horfa til himins til að fylgjast með þessu. Þvert á móti fannst honum það vera aular sem það gerðu. „Voruð þið einhverjir af þessum aulum sem sem stóðu úti og störðuð á Lesa meira

Afsökunarbeiðni ÍR-inga eftir svívirðingar í garð leikmanns Selfoss – „Hættu þessu þarna, litla draslið þitt“

Afsökunarbeiðni ÍR-inga eftir svívirðingar í garð leikmanns Selfoss – „Hættu þessu þarna, litla draslið þitt“

Fréttir
08.04.2024

Körfuknattleiksdeild ÍR birti í gærkvöldi afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni vegna orðbragðs sem viðhöfð voru á ÍR TV í vefútsendingu frá heimaleik félagsins gegn liði Selfoss í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfuknattleik síðastliðinn föstudag. Beindu lýsendur leiksins orðum sínum að einum leikmanna Selfoss og létu ýmis misfögur orð falla í hans garð eftir að leikmaðurinn Lesa meira

Verulega ósátt með framkomu KKÍ gagnvart körfuboltastrákum úr Grindavík

Verulega ósátt með framkomu KKÍ gagnvart körfuboltastrákum úr Grindavík

Fréttir
05.04.2024

Eins og alþjóð er kunnugt hefur mikið reynt á íbúa Grindavíkur í vetur. Forystufólk í íþróttastarfi bæjarins hefur róið lífróður til að halda því gangandi við hinar afar erfiðu aðstæður þar sem börn og fullorðnir sem keppa undir merkjum Ungmennafélags Grindavíkur hafa ekki getað æft eða keppt á sínum heimavelli. Vísir hefur greint frá því Lesa meira

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Fréttir
31.01.2024

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Grindavíkur (U.M.F.G) hefur sent velferðarnefnd Alþingis umsögn vegna frumvarps um breytingu á lögum vegna sértæks húsnæðisstuðnings vegna náttúruhamfaranna í bænum. Segir í umsögninni að frumvarpið eins og það líti út núna muni ekki gagnast deildinni að neinu ráði og að það stefni í að deildin sem og aðrar deildir innan ungmennafélagsins einfaldlega leggist Lesa meira

NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi

NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi

Fréttir
26.11.2023

Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að Josh Giddey sem leikur með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta sæti nú rannsókn deildarinnar. Er hann grunaður um að hafa átt í „óviðeigandi“ sambandi með einstaklingi sem er undir lögaldri. Giddey er sjálfur 21 árs gamall en eins og oft hefur komið fram í fréttum Lesa meira

Hann var í vinnunni en hitti þá mann sem breytti lífi hans

Hann var í vinnunni en hitti þá mann sem breytti lífi hans

Fókus
21.10.2023

Walter Samuel Tavares da Veiga fæddist á Grænhöfðaeyjum í mars 1992 en Grænhöfðaeyjar eru eyjaklasi sem er vestan við meginland Afríku. Hann gengur undir gælunafninu Edy og til styttingar er hann yfirleitt kallaður Edy Tavares eða Walter Tavares. Hann er kominn af mjög hávöxnum manni en faðir hans var 2,03 metrar á hæð. Tavares átti Lesa meira

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Fréttir
15.10.2023

Á þessari leiktíð og þeirri síðustu fengu tvö íslensk íþróttafélög bandaríska leikmenn til að leika með meistaraflokkum félaganna í körfubolta, sem hafa hlotið dóma í heimalandi sínu fyrir líkamsárás. Samningi við annan leikmanninn, sem er karlkyns, var sagt upp en hitt félagið hefur gefið það út að leikmaður þess, sem er kvenkyns, muni leika áfram Lesa meira

Þetta er það sem þú borgar og færð fyrir árskort liða í Subway deildunum í körfubolta

Þetta er það sem þú borgar og færð fyrir árskort liða í Subway deildunum í körfubolta

Fókus
04.10.2023

Keppnistímabilið 2023-24 í Subway deild kvenna í körfubolta er nýhafið en keppni í Subway deild karla hefst á morgun. Af þessu tilefni hefur DV tekið saman verð á árskortum sem félögin bjóða stuðningsmönnum sínum til sölu. Í árskortum eru yfirleitt innifalinn aðgangur á alla heimaleiki viðkomandi félags, a.m.k. í deildarkeppninni en misjafnt er hvort aðgangur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af