fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kjaraviðræður

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Fréttir
15.02.2019

Samtök atvinnulífsins (SA) lögðu á miðvikudaginn fram tilboð um þriggja ára kjarasamning í viðræðum sínum við fjögur stéttarfélög. Þetta eru Efling, VR, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Akraness. Samninganefnd Eflingar fundaði í gærkvöldi um tilboðið og ákvað að leggja fram gagntilboð í dag. Skýrt er frá þessu á vef Eflingar. Þar segir að í gagntilboðinu sé Lesa meira

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Fréttir
15.01.2019

Til greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

Eyjan
18.11.2018

Í gær stóðu Vinstri græn og verkalýðshreyfingin fyrir fundi um kjaramál. Fundurinn var haldinn til að varpa ljósi á stöðuna vegna þeirra kjaraviðræðna sem framundan eru. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. „Við ætl­um vissu­lega að semja um krón­ur og aura, en við ætl­um líka að semja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af