fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

kjarasamningar

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Eyjan
15.08.2022

„Mín skoðun hefur verið, ekki bara núna heldur um árabil, að ríkið eigi að halda sig til hlés þar til kjaraviðræður eru komnar á lokametrana. Þá á ríkið að koma inn með fáar og markvissar aðgerðir sem eru til þess fallnar að loka kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Það getur ekki verið þannig að viðræður aðila Lesa meira

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Eyjan
10.08.2022

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að ágætar hagvaxtarhorfur séu hér á landi og kaupmáttur heimilanna sé sterkur. Vel sé hægt að landa kjarasamningum og segist hann sannfærður um að þeir sem beri ábyrgð á samningagerðinni geti náð saman. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna í Dagmálum Morgunblaðsins. Bjarni segir meðal annars að landsmenn geti vel Lesa meira

Kominn með nóg af hræðsluáróðri og grát frá „forréttindapésum“ með „um 150% hærri laun en sjálfur forsætisráðherra er með“

Kominn með nóg af hræðsluáróðri og grát frá „forréttindapésum“ með „um 150% hærri laun en sjálfur forsætisráðherra er með“

Eyjan
28.12.2021

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir miskunnlausan hræðsluáróður ganga yfir launafólk þessi misserin um að launahækkanir á næsta áru muni leiða til uppsagna og ógna stöðugleika. Rétt sé að gildandi launataxtar séu til skammar og beri samfélaginu siðferðisleg skylda til að halda áfram að bæta kjör verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði. Hann ritar um þetta í pistli Lesa meira

Ragnar segir að launahækkanir hjá opinberum starfsmönnum leggi línurnar fyrir næstu kjaraviðræður

Ragnar segir að launahækkanir hjá opinberum starfsmönnum leggi línurnar fyrir næstu kjaraviðræður

Eyjan
26.08.2021

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR stéttarfélags, segir að hlutfallslega miklar launahækkanir opinberra starfsmanna leggi línurnar fyrir næstu kjaraviðræður. Halldór Benjamín Þorgeirsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, telur þessar hækkanir vera neikvæða þróun. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Hið opinbera er að leggja línurnar fyrir almenna markaðinn í komandi kjaraviðræðum. Það er eina ályktunin sem ég dreg af stöðunni,“ Lesa meira

Segja enga innistæðu fyrir launaskriði – Grefur undan kaupmætti til lengri tíma

Segja enga innistæðu fyrir launaskriði – Grefur undan kaupmætti til lengri tíma

Eyjan
11.11.2020

Launahækkanir á næstu misserum, samkvæmt kjarasamningum, grafa undan getu vinnumarkaðarins til að skapa ný störf. Þetta er mat Jóns Bjarka Bentssonar, aðalhagfræðings Íslandsbanka, sem segir að það hafi ítrekað sýnt sig, hérlendis og erlendis, að miklar nafnlaunahækkanir án samsvarandi framleiðniaukningar skili ekki varanlegri kaupmáttaraukningu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Finnur Oddsson, forstjóri Haga, Lesa meira

Verkalýðsforysta á villigötum – Engar lausnir, aðeins hótanir

Verkalýðsforysta á villigötum – Engar lausnir, aðeins hótanir

Eyjan
25.09.2020

Í grein, sem Hörður Ægisson ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins skrifar í Fréttablaðið í dag, gagnrýnir hann verkalýðsforystuna fyrir afstöðu hennar til Lífskjarasamningsins í ljósi stöðunnar í efnahagsmálum þjóðarinnar og segir hana vera á villigötum. Grein Harðar ber yfirskriftina „Á villigötum“. Hann segir að þegar Lífskjarasamningurinn var undirritaður vorið 2019 hafi verið fallist á meiri launahækkanir en Lesa meira

Enn eykst kaupmáttur – Mikilvægt að verja árangur síðustu ára segir fjármálaráðherra

Enn eykst kaupmáttur – Mikilvægt að verja árangur síðustu ára segir fjármálaráðherra

Eyjan
10.08.2020

Miðað við það sem kemur fram í tölum frá Hagstofunni jókst kaupmáttur frá júní 2019 til júní 2020. Á þessu tíma hækkaði launavísitalan um 7% en á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 2,6%. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að verkefni ríkisstjórnarinnar sé að verja kaupmátt fólks í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Icelandair íhugar að ráða flugfreyjur sem ekki eru félagar í Flugfreyjufélagi Íslands

Icelandair íhugar að ráða flugfreyjur sem ekki eru félagar í Flugfreyjufélagi Íslands

Fréttir
20.05.2020

Icelandair á í gríðarlegum fjárhagsvanda og verður að sækja sér tugi milljarða á næstunni til að tryggja framtíð félagsins. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa sagt að eitt mikilvægasta atriðið í því sé að gera nýja kjarasamninga við flugmenn, flugvirkja og flugfreyjur. Samningar hafa náðst við flugvirkja og flugmenn en ekki við flugfreyjur. Stefnt er að því að Lesa meira

Vilja fækka frídögum og frysta laun

Vilja fækka frídögum og frysta laun

Eyjan
12.05.2020

Samkvæmt tillögum sem fulltrúar Icelandair hafa lagt fyrir samninganefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) þá verður frídögum flugmanna félagsins fækkað um allt að fimm og laun þeirra hækka ekki næstu tvö árin. Samkvæmt tillögum Icelandair þá verða laun flugfreyja ekki hækkuð fyrr en í október 2023 en þau hafa ekki hækkað síðan í maí 2018. Ef Lesa meira

Icelandair leggst gegn breytingum á klukkunni – Getur raskað rekstrarlíkani félagsins

Icelandair leggst gegn breytingum á klukkunni – Getur raskað rekstrarlíkani félagsins

Fréttir
11.02.2019

Umræða um hvort breyta eigi staðartíma hér á landi stendur nú yfir og eru margar skoðanir uppi um hvort breyta eigi staðartímanum. Það leggst illa í Icelandair að staðartímanum verði breytt. Bogi Nils Bogason, forstjóri fyrirtækisins, segir að ef klukkan verði færð fram um eina klukkustund til samræmis við legu landsins geti það haft verulega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af