fbpx
Sunnudagur 25.október 2020

Kjaramál

BUGL er ekki samkeppnishæf um kaup og kjör

BUGL er ekki samkeppnishæf um kaup og kjör

Fréttir
15.09.2020

Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, hefur óskað eftir að kannað verði hvort hægt sé að bæta kjör starfsfólks í samræmi við reynslu þess og sérhæfingu. Illa hefur gengið að manna teymi á deildinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir  að megn óánægja sé innan BUGL og að erfiðlega gangi að halda í Lesa meira

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

Fréttir
05.07.2019

Hjá mörgum fyrirtækjum þekkist það að greiða starfsfólki bónusa af ýmsu tagi, til dæmis fyrir mætingu, fyrir góðan árangur í starfi, þegar fyrirtækið nær ákveðnum markmiðum og annað slíkt. IKEA hefur í nokkur ár greitt starfsmönnum sínum bónus fyrir mætingu, svokallaðan viðverubónus. Greiðslan er ekki skyldugreiðsla samkvæmt kjara- og/eða ráðningarsamningum heldur einfaldlega úrræði sem yfirmenn Lesa meira

Er aftur verið að reyna að koma í veg fyrir framboð Heiðveigar? Farsakennd vegferð

Er aftur verið að reyna að koma í veg fyrir framboð Heiðveigar? Farsakennd vegferð

Eyjan
07.06.2019

Kjörstjórn sjómannafélagsins hefur dæmt framboð Heiðveigar Maríu Einarsdóttur, ógilt og krafist lagfæringa á framboðslista og jafnframt nýs meðmælendalista. Heiðveig greinir frá samskiptum sínum við kjörstjórn Sjómannafélagsins á Facebook og segir vegferðina farsakennda.  Hún skorar á kjörstjórn að endurskoða afstöðu sína. Heiðveig hefur lengi staðið í baráttu við Sjómannafélagsins. Félagið hefur leitað allra ráða til að koma í veg fyrir Lesa meira

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Fréttir
05.06.2019

Lögreglufélag Norðurlands vestra lýsir yfir fullum stuðningi við kvörtun sérsveitarmanna til dómsmálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í nýrri ályktun félagsfundar.  Þar segist félagið enn fremur mótmæla lítils samræmis í fatamálum á milli embætta lögreglustjóra og lýsa yfir stuðningi við tillögur um að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verði lögð niður. Félagsfundur LNV lýsir yfir fullum stuðningi yfir kvörtun sérsveitarmanna Lesa meira

Kapítalisminn er ekki fullkominn – Getum ekki skellt skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu

Kapítalisminn er ekki fullkominn – Getum ekki skellt skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu

Eyjan
13.03.2019

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hægri menn verði að vera tilbúnir að horfast í augu við að kapítalisminn sé ekki fullkominn og að þeir geti ekki leyft sér að skella skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu. Þetta kemur fram í grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni Nokkur orð til Lesa meira

Fjölmiðlabann í kjaraviðræðunum

Fjölmiðlabann í kjaraviðræðunum

08.03.2019

Ríkissáttasemjari hefur nú brugðið á það ráð að setja samingafólk í fjölmiðlabann. Ekki hefur farið fram hjá neinum að aukin harka er komin í kjaraviðræðurnar. Sérstaklega hvað varðar Eflingu og þeirra róttæka formann. Efling hefur boðað verkföll og Samtök atvinnulífsins brugðið á það ráð að kæra verkföllin. Ekki er þetta ástand beint til þess fallið Lesa meira

Áhrifalaus Halldór Benjamín

Áhrifalaus Halldór Benjamín

01.12.2018

Rétt eins og fyrirrennararnir í framkvæmdastjórastól Samtaka atvinnulífsins talar Halldór Benjamín Þorbergsson af mikilli ábyrgð. Að of miklar launahækkanir ógni stöðugleika og rýri kaupmátt til lengri tíma séð. Að nú séu viðsjárverðir tímar fram undan og við getum ekki treyst á fordæmalausan vöxt í ferðaþjónustunni til frambúðar. Svona tal kemur engum á óvart í sjálfu sér, en Lesa meira

Jónas Garðarsson í nærmynd: Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi – Greiddi ekki bætur – Umdeildar mótmælaaðgerðir

Jónas Garðarsson í nærmynd: Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi – Greiddi ekki bætur – Umdeildar mótmælaaðgerðir

Eyjan
12.11.2018

Einn umræddasti maður landsins þessa dagana er Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands. Eftir að Heiðveig María Einarsdóttir bauð sig fram til formanns félagsins hófst skrautleg atburðarás og deilur milli hennar og núverandi stjórnarmanna. Jónas hefur farið mikinn í umræðunni og sakað Heiðveigu um að spilla sameiningu sjómannafélaga. Var Heiðveigu vikið úr félaginu og verður málið tekið fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af