fbpx
Laugardagur 04.október 2025

Kína

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Pressan
31.08.2020

Frá því í janúar hafa tæplega 5.800 manns verið handteknir í Kína vegna gruns um ýmis afbrot í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Margir eru grunaðir um morð, ofbeldisverk og svik. Ríkissaksóknari landsins skýrir frá þessu. Hann sagði að margir hinna handteknu séu grunaðir um að hafa myrt heilbrigðisstarfsfólk, selja gölluð læknatæki og fyrir að ljúga Lesa meira

Átak gegn matarsóun – Veitingastaður vigtaði gestina

Átak gegn matarsóun – Veitingastaður vigtaði gestina

Pressan
19.08.2020

Eigendur veitingastaðar í Changsha í Kína hafa beðist afsökunar eftir að hafa beðið gesti um að vigta sig þegar þeir mættu á staðinn. Tveimur vogum var komið fyrir við innganginn og áttu gestir að stíga á þær og skrá niðurstöðuna í app. Þessar upplýsingar notaði veitingastaðurinn síðan til að stinga upp á hvað væri sniðugt fyrir viðkomandi að Lesa meira

Samið um sölu 66 F-16 orustuþota til Taívan

Samið um sölu 66 F-16 orustuþota til Taívan

Pressan
19.08.2020

Á föstudaginn var gengið frá sölu 66 F-16 orustuþota frá Bandaríkjunum til Taívan. Þetta eru mestu vopnakaup eyjunnar árum saman. Kínverjar hafa aukið þrýstinginn á eyjuna að undanförnu en leiðtogar landsins telja Taívan vera óaðskiljanlega hluta af Kína. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að bandaríska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt um sölu á 90 F-16 vélum til útlanda og Lesa meira

Tveir létust úr svartadauða í Kína í síðustu viku

Tveir létust úr svartadauða í Kína í síðustu viku

Pressan
10.08.2020

Tveir létust af völdum svartadauða í Innri Mongólíu í Kína í síðustu viku. Kínversk heilbrigðisyfirvöld staðfestu þetta við ABC News. Á föstudaginn lést maður eftir að mörg líffæri gáfust upp vegna sjúkdómsins. Svæðinu, þar sem maðurinn bjó, hefur verið lokað af og sýni tekin úr nánustu aðstandendum hans til að kanna hvort þeir eru smitaðir.  Fólkið er undir Lesa meira

Ný banvæn veira herjar á Kína

Ný banvæn veira herjar á Kína

Pressan
10.08.2020

Ný og banvæn veira herjar nú á Kína og hafa rúmlega 60 manns greinst með smit til þessa. Talið er að veiran berist á milli fólks. News.com.au skýrir frá þessu. Þessi veira nefnist „bunyaveira“ og hefur skotið upp kollinum í dreifbýli. Einkenni smits eru hár hiti, hósti, þróttleysi, ógleði, magaverkir og lítil matarlyst. Í Jiangsu-héraðinu hafa um Lesa meira

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg

Pressan
07.08.2020

Mörg þúsund Bandaríkjamenn hafa að undanförnu fengið fræ í pósti frá Kína. Fólkið pantaði þau ekki og er því um óumbeðnar sendingar að ræða. Ekki er vitað hver tilgangurinn með þessum sendingum er. DV skýrði nýlega frá þessu. New York Post skýrði frá því í vikunni að Doyle Crenshawn, bóndi í Booneville í Arkansas, hafi Lesa meira

Dularfullar fræsendingar til mörg þúsund heimila – Hver stendur á bak við þær?

Dularfullar fræsendingar til mörg þúsund heimila – Hver stendur á bak við þær?

Pressan
31.07.2020

Að undanförnu hafa dularfullar sendingar, sem innihald fræ, borist inn um bréfalúgur á mörg þúsund bandarískum heimilum. Viðtakendurnir áttu ekki von á þessum fræjum og höfðu ekki pantað þau. Vitað er að þau eru frá Kína en ekki er vitað hver stendur á bak við þessar sendingar. Bandarísk yfirvöld vara fólk við að planta fræjunum. Lesa meira

Bandaríkin reyna að hemja Kínverja í Suður Kínahafi

Bandaríkin reyna að hemja Kínverja í Suður Kínahafi

Pressan
21.07.2020

Í nýlegri yfirlýsingu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu er sagt skýrt og greinilega að Kínverjar hafi farið yfir strikið hvað varðar Suður Kínahaf og að Bandaríkin muni ekki sætta sig við framferði þeirra þar. Kínverjar gera miklar kröfur til yfirráða á hafsvæðinu og hafa á undanförnum árum reynt að styrkja stöðu sína með því að reisa herstöðvar Lesa meira

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Pressan
19.07.2020

Miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem var birt á miðvikudaginn, þá gæti svo farið að mannkynið fjölgi sér ekki eins mikið og áður hefur verið talið. Það eru væntanlega góð tíðindi fyrir umhverfið þar sem minna álag verður á það. Miðað við niðurstöður rannsóknarinnar verða jarðarbúar um 8,8 milljarðar árið 2100 en það er tveimur milljörðum minna Lesa meira

Keypti vasa á 8.000 krónur – Seldi hann fyrir 1,3 milljarða

Keypti vasa á 8.000 krónur – Seldi hann fyrir 1,3 milljarða

Pressan
17.07.2020

Um síðustu helgi seldist mörg hundruð ára gamall kínverskur vasi á sem svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna á uppboði hjá Sotheby‘s. Óhætt er að segja að seljandinn hafi ávaxtað sitt pund vel því hann, eða öllu heldur hún, keypti vasann á uppboði hjá Sotheby‘s árið 1954 fyrir sem svarar til um 8.000 króna. Söluverðið nú var því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af