fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kharkiv

Úkraínumenn hafa náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald

Úkraínumenn hafa náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald

Fréttir
14.09.2022

Frá 6. september hafa úkraínskar hersveitir náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald í Kharkiv en þar hafa þeir hrakið Rússa frá tæplega 4.000 ferkílómetrum lands. Hanna Maliar, varavarnarmálaráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu í gær. Hún sagði að 150.000 Úkraínumenn, hið minnsta, hafi búið á þessu svæði á meðan á hernámi Rússa stóð. Hún sagði að Lesa meira

Mikilvæg rússnesk herdeild beið afhroð í Kharkiv

Mikilvæg rússnesk herdeild beið afhroð í Kharkiv

Fréttir
14.09.2022

Rússneski herinn hefur beðið marga ósigra að undanförnu í Úkraínu og hefur hörfað frá Kharkiv. Hafa Úkraínumenn náð mörg þúsund ferkílómetrum lands úr höndum Rússa. Þeir hafa náð fjölda þorpa, bæja og borga á sitt vald og valdið Rússum miklu tjóni. Skyndisókn Úkraínumanna í Kharkiv gekk framar öllum vonum og í Kharkiv fékk 1. skriðdrekaherdeild rússneska hersins að finna fyrir Lesa meira

Rússar flúðu með skottið á milli lappanna – Skildu tugi ökutækja eftir

Rússar flúðu með skottið á milli lappanna – Skildu tugi ökutækja eftir

Fréttir
13.09.2022

Þegar úkraínski herinn braust í gegnum varnarlínur Rússa í austurhluta landsins lá rússneskum hermönnum mikið á að flýja, svo mikið að þeir skildu mikið magn vopna og skotfæra eftir. Eða eins og úkraínski herinn sagði í hæðnislegri færslu á Twitter: „Rússneski herinn er orðinn stærsti vopnabirgir okkar“. Á myndum sem hafa birst frá austurhluta landsins má Lesa meira

Skyndisókn Úkraínumanna afhjúpar veikleika rússneska hersins

Skyndisókn Úkraínumanna afhjúpar veikleika rússneska hersins

Fréttir
12.09.2022

Skyndisókn Úkraínumanna í Kharkiv hefur borið góðan árangur og þeir hafa sótt langt fram og náð að frelsa héraðið úr klóm Rússa. Rússneskir hermenn eru á flótta og hafa skilið eftir mikið af hergögnum og skotfærum. Sérfræðingar segja að skyndisóknin og sá góði árangur sem hún hefur borið afhjúpi veikleika rússneska hersins. Ef Úkraínumönnum tekst að halda Lesa meira

Úkraínskir hermenn komnir að rússnesku landamærunum – Hafa náð nær öllu Kharkiv á sitt vald

Úkraínskir hermenn komnir að rússnesku landamærunum – Hafa náð nær öllu Kharkiv á sitt vald

Fréttir
12.09.2022

Úkraínskir hermenn eru komnir að rússnesku landamærunum í Kharkiv-héraði og hafa náð öllu héraðinu á sitt vald. Rússar hafa hörfað frá héraðinu og reyna nú að stöðva sókn Úkraínumanna við nýjar varnarlínur. Síðdegis í gær náðu úkraínskir hermenn bænum Kozacha Lopan á sitt vald en hann er um tvo kílómetra frá rússnesku landamærunum. Bandaríska hugveitan Institute Lesa meira

Segir að Pútín eigi fjóra kosti núna

Segir að Pútín eigi fjóra kosti núna

Fréttir
12.09.2022

Úkraínumenn hafa sótt fram af krafti síðustu sólarhringa og hrakið Rússa frá stórum landsvæðum og hafa náð fjölda bæja og borga á sitt vald í Kharkiv. Þeir sækja einnig fram í Kherson en mun hægar enda var sú sókn hugsuð sem blekkingaraðgerð til að lokka Rússa frá Kharkiv og það tókst. Ef sigurganga Úkraínumanna heldur áfram þá verður Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, að Lesa meira

Segja Rússa vera að hefna sín – Réðust á rafstöðvar

Segja Rússa vera að hefna sín – Réðust á rafstöðvar

Fréttir
12.09.2022

Rússar gerðu flugskeytaárásir á rafstöðvar og spennistöðvar í Kharkiv í Úkraínu í gærkvöldi. Úkraínumenn segja að um hefnd Rússa sé að ræða vegna hrakfara þeirra í Kharkiv síðustu sólarhringa en Úkraínumenn hafa hrakið þá frá stóru landsvæði og náð mikilvægum bæjum og borgum á sitt vald. Rafmagnslaust er í stærsta hluta Kharkiv og einnig vatnslaust. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af