Handteknir með bílinn fullan af mat frá KFC
Pressan22.09.2021
Tveir meintir meðlimir glæpagengis voru handteknir á sunnudaginn þegar þeir voru að reyna að komast til Auckland á Nýja-Sjálandi. Strangar sóttvarnaaðgerðir eru í gildi í borginni og eru veitingastaðir meðal annars lokaðir. Fólk á að halda sig heima og aðeins fyrirtæki, sem eru talin veita bráðnauðsynlega þjónustu, eru opin. Annars staðar í landinu eru sóttvarnaaðgerðir ekki eins harðar og mega veitingastaðir, Lesa meira