fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

kengúrur

Kengúrur gerðu innrás á golfvöll – „Það var eins og þetta væri endalaust“

Kengúrur gerðu innrás á golfvöll – „Það var eins og þetta væri endalaust“

Fréttir
09.03.2024

Ástralskur golfari að nafni Stephen Roche brá heldur betur í brún þegar hjörð af kengúrum kom æðandi inn á völlinn. Kengúrur geta verið stórvarasamar og hafa slasað golfara. Roche var að golfa á Heritage Golf and Country Club vellinum, norðaustan við borgina Melbourne í Victoriu fylki þegar hann sá ósköpin. Tók hann þetta upp á Lesa meira

Leita að þeim sem drápu 14 friðaðar kengúrur

Leita að þeim sem drápu 14 friðaðar kengúrur

Pressan
11.10.2021

Lögregluna í New South Wales í Ástralíu grunar að 14 friðaðar kengúrur hafi verið drepnar af ásettu ráði og leitar nú að þeim sem drápu þær. Kengúrurnar fundust dauðar sunnan við Sydney á laugardaginn. Málið hófst með að lögreglan fann sex kengúrur, fimm fullorðin dýr og einn unga, dauðar nærri Long Beach, sem er um 270 kílómetra sunnan við Sydney, eftir að tilkynnt var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af