Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna
FréttirÍ nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira
Tár kvenna geta haft mildandi áhrif á karla
PressanNýleg rannsókn gefur til kynna að tár kvenna geti mögulega dregið úr árásargirni karlmanna. Það bendir til þess að þessi afleiðing tilfinningalegs uppnáms geti haft verndandi áhrif. Tímarit Smithsonian-stofnunarinnar greindi nýlega frá þessu. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að það geti dregið úr árásargirni karlmanna um 40 prósent að finna lykt af tárum kvenna. Í rannsókninni Lesa meira
Áslaug Arna segir menntunarskort karla vera alvarlegt mál fyrir Ísland
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sagði í ávarpi á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn var 4. október að ef íslenskt samfélag opnaði ekki augun fyrir því að Ísland væri að dragast aftur úr þegar kemur að undirstöðu nýsköpunar og verðmætasköpunar – menntakerfinu- þá muni Ísland missa að af lestinni í samkeppni þjóða. Það sem valdi Lesa meira
Ný rannsókn – Sólarljós gerir karlmenn svanga
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að karlmenn verði svangir ef þeir eru í sólarljósi. Ástæðan er að sólarljósið eykur magn hormónsins ghrelin en það eykur matarlystina. Þetta getur því skýrt af hverju margir karlmenn finna til svengdar eftir að hafa verið í sólinni. The Guardian fjallar um rannsóknina sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature Metabolism. Í rannsókninni voru áhrif sólskins Lesa meira
Getur sæði karlmanna klárast?
Pressan„Geta karlmenn klárað sæðið í sér eða býr líkaminn alltaf til meira?“ Þessari spurningu var varpað fram á Vísindavef Háskóla Ísland fyrir nokkrum árum og svaraði Þuríður Þorbjarnardóttir, líffræðingur, henni. Í svarinu kemur fram að karlmannslíkaminn sé ekki þannig úr garði gerður að hann framleiði bara ákveðið magn af sæði yfir ævina. Ef allt sé Lesa meira