fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Karen Kjartansdóttir

Karen bendir á staðreynd um útlendingamálin – „Þetta er ein af helstu ástæðum aukins kostnaðar í útlendingamálum, ekki fjöldi flóttafólks“

Karen bendir á staðreynd um útlendingamálin – „Þetta er ein af helstu ástæðum aukins kostnaðar í útlendingamálum, ekki fjöldi flóttafólks“

Fréttir
12.10.2024

Karen Kjartansdóttir, stjórnendaráðgjafi, bendir á að langstærstur hluti þeirra útlendinga sem fengið hafa mannúðarleyfi komi frá Úkraínu. Spyr hún hvort að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að hætta að taka á móti Úkraínumönnum eða erlendu vinnuafli. „Á fyrstu átta mánuðum ársins 2024 hafa 853 manns frá Úkraínu fengið mannúðarleyfi vegna stríðsástandsins, og 136 einstaklingar frá öðrum löndum, þar Lesa meira

Bjarni fær á baukinn fyrir færslu um mótmælendur á Austurvelli – „Mikið er þetta aumleg tilraun til að gefa rasistafylginu á hægri vængnum undir fótinn“

Bjarni fær á baukinn fyrir færslu um mótmælendur á Austurvelli – „Mikið er þetta aumleg tilraun til að gefa rasistafylginu á hægri vængnum undir fótinn“

Eyjan
20.01.2024

Óhætt er að segja að færsla Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, um mótmælendur á Austurvelli í gærkvöldi hafi skapað mikil viðbrögð. Í færslunni, sem DV fjallaði um, lýsti Bjarni því yfir að „það væri hörmung að sjá tjaldbúðirnar við Austurvöll“ og gagnrýndi Reykjavíkurborg harðlega fyrir að framlengja leyfi mótmælenda fyrir tjaldbúðunum. Þá sagði hann með öllu ótækt Lesa meira

Framkvæmdastýra Samfylkingarinnar selur slotið: Tæplega 200 fermetrar og pottur í garðinum

Framkvæmdastýra Samfylkingarinnar selur slotið: Tæplega 200 fermetrar og pottur í garðinum

Fókus
12.02.2019

Karen Kjartansdóttir, framkvæmdastýra Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Hannes Ingi Geirsson, íþróttafræðingur hafa sett hús sitt við Melás 2 í Garðabæ á sölu. Um er að ræða tæplega tvö hundruð fermetra einbýlishús sem búið er tveimur baðherbergjum, fjórum svefnherberjgum og bílskúri. Ásett verð eru tæplega 78 milljónir króna. Lóðin öll er rúmlega átta hundruð fermetrar og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af