fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

Kannabis

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Vill nota sérstaka kannabisrafmynt

Pressan
18.03.2019

Í síðustu viku var haldin ráðstefna í Texas þar sem viðskipti með kannabis voru viðfangsefnið. Ráðstefnan gekk undir heitinu South by Southwest. Þar kom fram að Greg Anderson og Cerescoin hafa búið til fyrstu bandarísku rafmyntina sem á að nota til viðskipta með kannabis. Kannabis er vaxandi iðnaður í Bandaríkjunum enda hefur sala og notkun Lesa meira

Lögreglan taldi að kannabisframleiðsla færi fram í húsinu – Það var eitthvað allt annað á seyði þar

Lögreglan taldi að kannabisframleiðsla færi fram í húsinu – Það var eitthvað allt annað á seyði þar

Pressan
21.02.2019

Á undanförnum árum hafa hitamyndavélar rutt sér til rúms hjá lögregluliðum víða um heim. Þær eru um margt gagnlegar og til dæmis er hægt að nota þær til að sjá hvort mikið hitaútstreymi er frá húsum og bera saman við húsin í nágrenninu. Mikið hitaútstreymi getur bent til að kannabisræktun fari fram og það gera Lesa meira

Kynlíf undir áhrifum

Kynlíf undir áhrifum

14.10.2018

Margir kannast við að hafa notað vímuefni, lögleg eða ólögleg, til að breyta hugarástandi sínu og ef til vill getu til samskipta. Áfengi er stundum kallað fljótandi sjálfstraust – enda eru skammtímaáhrif þess á þá leið – fullum finnst okkur við gjarnan aðeins meira töff, aðeins meira sexí og við treystum okkur til alls konar Lesa meira

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Ekki missa af