fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Jorja Halliday

15 ára stúlka lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni

15 ára stúlka lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni

Pressan
05.10.2021

Jorja Halliday, 15 ára stúlka frá Portsmouth á Englandi, lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni gegn kórónuveirunni. Þetta segir fjölskylda hennar en Jorja lést á Queen Alexandra sjúkrahúsinu á þriðjudag í síðustu viku, fjórum dögum eftir að hún greindist með COVID-19. The Guardian hefur eftir móður hennar, Tracey Halliday, að Jorja hafi verið „yndisleg stúlka“, vinmörg og hæfileikarík í kickboxi og góð þegar kom að tónlist. „Hún var mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af