fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

jörðin

Jörðin setti 28 hraðamet á síðasta ári

Jörðin setti 28 hraðamet á síðasta ári

Pressan
15.01.2021

Jörðin hefur snúist óvenjulega hratt um sjálfa sig að undanförnu og hefur ekki snúist svona hratt á síðustu 50 árum að sögn Peter Whibberley, hjá bresku National Physical Laboratory. The Telegraph skýrir frá þessu. frá því á sjöunda áratugnum hefur verið hægt að mæla snúning jarðarinnar og þar með lengd dagsins. Stysti dagurinn, sem mælst hafði þar til á síðasta ári, var Lesa meira

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Pressan
04.10.2020

Jörðin gæti hafa misst allt að 60% af gufuhvolfi sínu í árekstri sem varð til þess að tunglið myndaðist. Þetta gerðist fyrir milljörðum ára. Þetta segja vísindamenn sem hafa unnið að rannsóknum á þessu. Rannsóknin byggist á 300 útreikningum tölvuforrits á afleiðingum árekstra pláneta, sem eru úr föstu efni, á gufuhvolf þeirra. Það voru vísindamenn Lesa meira

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Pressan
27.09.2020

Eins og skýrt var frá nýlega fundu vísindamenn efnið fosfín í skýjum Venusar. Þetta er merkileg uppgötvun því hér á jörðinni myndast fosfín aðeins sem úrgangsefni örvera eða við iðnaðarstarfsemi. Hugsanlegt er að efnið myndist með áður óþekktum hætti á Venusi en margir vísindamenn telja litlar líkur á því og eru því vongóðir um að Lesa meira

Hvað sáu Rússar í efri lögum gufuhvolfsins? Áður óþekkt fyrirbæri

Hvað sáu Rússar í efri lögum gufuhvolfsins? Áður óþekkt fyrirbæri

Pressan
13.02.2019

Rússneskur gervihnöttur, sem fylgist með orkumiklum geimgeislum í gufuhvolfsinu, nam nýlega dularfullar „sprengingar í nokkurra kílómetra hæð yfir yfirborði jarðarinnar að sögn vísindamanna. Áður hafa óvenjuleg veðurfyrirbrigði uppgötvast í efri lögum gufuhvolfsins en vísindamennirnir, sem starfrækja Lomonosov gervihnöttinn, segja að þessi uppgötvun geti verið eitthvað alveg nýtt. Um var að ræða orkumikla atburði (sprengingar) en Lesa meira

„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar

„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar

Pressan
01.02.2019

Þegar geimfararnir í Apollo 14 sneru aftur til jarðarinnar eftir lendingu á tunglinu árið 1971 tóku þeir stóran stein, sem hefur verið nefndur „Big Bertha“ (Stóra Bertha) með sér heim. Steinninn vegur níu kíló og er á stærð við körfubolta. Hann er að mestu dökkur en smá hluti hans er ljóslitur og minnir á granít. Lesa meira

50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma

50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma

Pressan
24.12.2018

Í dag eru nákvæmlega 50 ár síðan mannkynið fékk eina stærstu jólagjöf allra tíma. Á þessum degi árið 1968 var bandaríska geimfarið Apollo 8 á braut um tunglið. Um borð voru þeir Frank Borman, Jim Lovell og Bill Anders. Geimfarið átti að fara tíu hringi um tunglið. Þegar það var að hefja fjórðu hringferðina og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af