fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Jón Steindór Valdimarsson

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Eyjan
24.05.2025

Fullt var út úr dyrum á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar á aðalfundi sem haldinn var í Iðnó fimmtudaginn 22. maí og var mikil stemning á fundinum. Kosinn var nýr formaður hreyfingarinnar og mikil endurnýjun varð í stjórn. Jón Steindór Valdimarsson flutti skýrslu stjórnar í síðasta sinn en hann lét af embætti formanns á fundinum. Magnús Árni Skjöld Lesa meira

Stjórnarþingmenn styðja fullan aðskilnað ríkis og kirkju – Sagt henni fyrir bestu

Stjórnarþingmenn styðja fullan aðskilnað ríkis og kirkju – Sagt henni fyrir bestu

Eyjan
20.09.2019

Þau Andrés Ingi Jónsson og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmenn VG, eru meðal flutningsmanna þingsályktunartillögu Jóns Steindórs Valdimarssonar um fullan aðskilnað ríkis og kirkju. Tillagan fjallar einnig um nýja heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga. Tíu fulltrúar frá fjórum þingflokkum standa að tillögunni, sem miðar að því að ríki og kirkja verði aðskilin að fullu árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af