Jólaauglýsing Iceland bönnuð vegna pólitískra skilaboða
Fókus10.11.2018
Jólauglýsing bresku verslunarkeðjunnar Iceland, sem gerð var í samstarfs við Greenpeace samtökin, hefur verið bönnuð fyrir að vera of pólitísk. Í henni er fylgst með órangútan og eyðileggingu regnskóga af völdum pálmaolíuframleiðanda. Auglýsingasamtökin Clearcast í Bretlandi, töldu auglýsinguna stangast á við lög sem banna pólitísk skilaboð í auglýsingum, en fyrr á þessu ári var Iceland Lesa meira
