fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

John Barnes

Goðsögnin ætlaði að gera grín að Trump – Varð sjálfur aðhlátursefni

Goðsögnin ætlaði að gera grín að Trump – Varð sjálfur aðhlátursefni

Pressan
10.06.2020

Þetta átti að snúast um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en snerist heldur betur í höndunum á John Barnes, fyrrum knattspyrnumanni og goðsögn meðal aðdáenda Liverpool, sem varð sjálfur aðhlátursefnið. Barnes, sem er orðinn 56 ára, ætlaði að gera grín að Trump á Twitter og birti mynd af forsetanum, sem á í vök að verjast þessa dagana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af